Enski boltinn hefst aftur á Þjóðhátíðardaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 14:30 Sergio Agüero fagnar marki fyrir Manchester City í fyrri deildarleiknum gegn Arsenal á tímabilinu. getty/Nick Potts Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst aftur 17. júní en tveir leikir verða á dagskrá á Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Manchester City tekur á móti Arsenal og Sheffield United sækir Aston Villa heim í nýliðaslag. Um er að ræða leiki sem þessi lið áttu inni. Þau hafa leikið 28 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hin sextán liðin hafa leikið 29 leiki hvert. Helgina þar á eftir, 20.-21. júní, verður svo 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar leikin. Ekki hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 9. mars vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu 2019-20. Stefnt er að því að spila leikina sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni á aðeins sex vikum. Vonast er til þess að hægt verði að klára deildina 2. ágúst. Í gær var ákveðið að heimila aftur æfingar með snertingum. Sú tillaga var samþykkt einróma á fundi félaganna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17. júní Tengdar fréttir Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28. maí 2020 13:00 „Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27. maí 2020 22:00 Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst aftur 17. júní en tveir leikir verða á dagskrá á Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Manchester City tekur á móti Arsenal og Sheffield United sækir Aston Villa heim í nýliðaslag. Um er að ræða leiki sem þessi lið áttu inni. Þau hafa leikið 28 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hin sextán liðin hafa leikið 29 leiki hvert. Helgina þar á eftir, 20.-21. júní, verður svo 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar leikin. Ekki hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 9. mars vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu 2019-20. Stefnt er að því að spila leikina sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni á aðeins sex vikum. Vonast er til þess að hægt verði að klára deildina 2. ágúst. Í gær var ákveðið að heimila aftur æfingar með snertingum. Sú tillaga var samþykkt einróma á fundi félaganna í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn 17. júní Tengdar fréttir Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28. maí 2020 13:00 „Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27. maí 2020 22:00 Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28. maí 2020 13:00
„Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27. maí 2020 22:00
Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00
Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11
Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02