„Kannski les hann þá Playboy?“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 13:30 Það styttist óðum í að Ragnar Sigurðsson geti farið að lesa í sendingar andstæðinganna eftir langt hlé en FC Köbenhavn mætir Lyngby á mánudag. VÍSIR/GETTY Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið. Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira
Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið.
Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti