„Kannski les hann þá Playboy?“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 13:30 Það styttist óðum í að Ragnar Sigurðsson geti farið að lesa í sendingar andstæðinganna eftir langt hlé en FC Köbenhavn mætir Lyngby á mánudag. VÍSIR/GETTY Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið. Danski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið.
Danski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira