Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Andri Eysteinsson skrifar 31. maí 2020 22:57 Frá mótmælunum í Brasilíu. Getty/Andressa Anholete Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. Hæstiréttur Brasilíu hefur hafið rannsókn á afskiptum forsetans af lögreglumálum og á ófrægingarherferðum stuðningsmanna Bolsonaro á samfélagsmiðlum. Forsetinn og stuðningsmenn hans brugðist hart við ásökununum og var fjölmennt fyrir utan húsnæði Hæstaréttar. Reuters greinir frá því að Bolsonaro hafi flogið til brasilísku höfuðborgarinnar Brasilíu á herþyrlu, gengið til móts við mótmælendur og tekið í hendurnar á stuðningsmönnum sínum. Bolsonaro var ekki grímuklæddur þrátt fyrir að grímuskylda ríki í borginni vegna faraldurs kórónuveirunnar. Því næst fór Bolsonaro á bak lögregluhests og brokkaði framhjá skaranum. Forsetinn og ríkisstjórn hans hefur hafnað öllum ásökunum réttarins og segir að ef af rannsóknunum verði gæti komið til stjórnmálalegs neyðarástands í ríkinu. Reuters greinir frá því að Celso de Melo ,einn hæstaréttardómaranna sem rannsakar mál Bolsonaro eftir að fyrrverandi dómsmálaráðherra ásakaði hann um að hafa haft afskipti af löggæslu til eigin hagsbót, hafi líkt hættunni sem stafar af Bolsonaro í brasilíu við Weimar lýðveldi Þýskalands þegar Hitler komst til valda. Bolsonaro segir andstæðinga sýna traðka á stjórnarskrá Brasilíu til þess að koma höggi á sig. Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. Hæstiréttur Brasilíu hefur hafið rannsókn á afskiptum forsetans af lögreglumálum og á ófrægingarherferðum stuðningsmanna Bolsonaro á samfélagsmiðlum. Forsetinn og stuðningsmenn hans brugðist hart við ásökununum og var fjölmennt fyrir utan húsnæði Hæstaréttar. Reuters greinir frá því að Bolsonaro hafi flogið til brasilísku höfuðborgarinnar Brasilíu á herþyrlu, gengið til móts við mótmælendur og tekið í hendurnar á stuðningsmönnum sínum. Bolsonaro var ekki grímuklæddur þrátt fyrir að grímuskylda ríki í borginni vegna faraldurs kórónuveirunnar. Því næst fór Bolsonaro á bak lögregluhests og brokkaði framhjá skaranum. Forsetinn og ríkisstjórn hans hefur hafnað öllum ásökunum réttarins og segir að ef af rannsóknunum verði gæti komið til stjórnmálalegs neyðarástands í ríkinu. Reuters greinir frá því að Celso de Melo ,einn hæstaréttardómaranna sem rannsakar mál Bolsonaro eftir að fyrrverandi dómsmálaráðherra ásakaði hann um að hafa haft afskipti af löggæslu til eigin hagsbót, hafi líkt hættunni sem stafar af Bolsonaro í brasilíu við Weimar lýðveldi Þýskalands þegar Hitler komst til valda. Bolsonaro segir andstæðinga sýna traðka á stjórnarskrá Brasilíu til þess að koma höggi á sig.
Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira