Liverpool og Manchester United standa við bakið á réttindabaráttu svartra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 23:00 Liverpool birti þessa mynd af leikmönnum sínum í dag. Vísir/Liverpool Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. Er þar verið að vitna í ástandið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd. Þá hafa ofurstjörnurnar Kylian Mbappé, Paul Pogba og Marcus Rashford allir tjáð sig á samfélagsmiðlum. Liverpool birti mynd á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem sjá má alla leikmenn liðsins „taka hné“ á miðjuhring Anfield, heimavallar liðsins. Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni gerði á sínum tíma slíkt hið sama til að vekja athygli á ofbeldi lögreglunnar í Bandaríkjunum í garð litaðs fólks. Hinn 31 árs gamli Kaepernick hefur ekki leikið í NFL-deildinni síðan árið 2016. Unity is strength. #BlackLivesMatter pic.twitter.com/sSu2sarAXa— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 1, 2020 Þá birti Manchester United eftirfarandi skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. Þau eru einföld en áhrifamikil. Sömu sögu má segja um myndina sem Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi og franska landsliðsins, birti á Twitter-aðgangi sínum. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) on Jun 1, 2020 at 9:30am PDT pic.twitter.com/95SoRjggxK— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 1, 2020 Að lokum birtu Pogba og Rashford, liðsfélagar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United, tilfinningaþrungin skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. #blacklivesmatter pic.twitter.com/LSEeQ61YRz— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 1, 2020 @PaulPogba pic.twitter.com/lM9sdlyA2T— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 „Ég vei tþið hafið ekki heyrt í mér í mér í nokkra daga. Hef ég verið að reyna að meðtaka það sem hefur átt sér stað. Á tíma þar sem ég hef beðið fólk um að koma saman, vinna saman og standa saman þá virðumst við vera tvístraðri en áður. Fólk er í sárum sínum og fólk þarf svör,“ segir Rashford á Twitter-síðu sinni. „Svört líf skipta máli, svört menning skiptir máli, svört samfélög skipta máli,“ segir hann einnig. „Síðustu daga hef ég hugsað hvernig ég eigi að tjá tilfinningar mínar með hvað gerðist í Minneapolis. Ég finn fyrir reiði, sorg, hatri og sársauka Ég finn til með George og öllu svörtu fólki sem verður fyrir barðinu á kynþáttahatri á hverjum degi. Sama hvort um er að ræða á fótboltavelli, í skóla eða vinnu, hvar sem er,“ segir Pogba til að mynda í færslu sinni. Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Sjá meira
Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. Er þar verið að vitna í ástandið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd. Þá hafa ofurstjörnurnar Kylian Mbappé, Paul Pogba og Marcus Rashford allir tjáð sig á samfélagsmiðlum. Liverpool birti mynd á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem sjá má alla leikmenn liðsins „taka hné“ á miðjuhring Anfield, heimavallar liðsins. Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni gerði á sínum tíma slíkt hið sama til að vekja athygli á ofbeldi lögreglunnar í Bandaríkjunum í garð litaðs fólks. Hinn 31 árs gamli Kaepernick hefur ekki leikið í NFL-deildinni síðan árið 2016. Unity is strength. #BlackLivesMatter pic.twitter.com/sSu2sarAXa— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 1, 2020 Þá birti Manchester United eftirfarandi skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. Þau eru einföld en áhrifamikil. Sömu sögu má segja um myndina sem Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi og franska landsliðsins, birti á Twitter-aðgangi sínum. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) on Jun 1, 2020 at 9:30am PDT pic.twitter.com/95SoRjggxK— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 1, 2020 Að lokum birtu Pogba og Rashford, liðsfélagar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United, tilfinningaþrungin skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. #blacklivesmatter pic.twitter.com/LSEeQ61YRz— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 1, 2020 @PaulPogba pic.twitter.com/lM9sdlyA2T— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 „Ég vei tþið hafið ekki heyrt í mér í mér í nokkra daga. Hef ég verið að reyna að meðtaka það sem hefur átt sér stað. Á tíma þar sem ég hef beðið fólk um að koma saman, vinna saman og standa saman þá virðumst við vera tvístraðri en áður. Fólk er í sárum sínum og fólk þarf svör,“ segir Rashford á Twitter-síðu sinni. „Svört líf skipta máli, svört menning skiptir máli, svört samfélög skipta máli,“ segir hann einnig. „Síðustu daga hef ég hugsað hvernig ég eigi að tjá tilfinningar mínar með hvað gerðist í Minneapolis. Ég finn fyrir reiði, sorg, hatri og sársauka Ég finn til með George og öllu svörtu fólki sem verður fyrir barðinu á kynþáttahatri á hverjum degi. Sama hvort um er að ræða á fótboltavelli, í skóla eða vinnu, hvar sem er,“ segir Pogba til að mynda í færslu sinni.
Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Sjá meira
Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35
Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45