Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 15:32 Margir Íslendingar kannast eflaust við Kastrup flugvöll en þar verður skylda að bera grímu fyrir vitum. EPA/Ida Guldbaek Arentsen Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi þegar landamærin opna að nýju og gildir um óákveðinn tíma. Til móts kemur að flugfélögum verður nú leyfilegt að fylla flugvélarnar og ekki þarf að gæta að fjarlægðatakmörkum inni í vélunum að því er greint er frá á vef danska ríkisútvarpsins. Ferðamenn munu geta keypt grímur á flugvellinum ef þeir eru ekki með grímur á sér. „Það er mikilvægt fyrir okkur að hagkerfi okkar nái sér á strik þegar við hefjum flugsamgöngur að nýju. Það hefur verið ákveðin kyrrstaða í nokkuð langan tíma. Það mikilvægasta er að við getum gert það á öruggan hátt,“ sagði Michael Svande, útibússtjóri Dansk Industris. Reglan er samkvæmt tilmælum frá Evrópsku flugumferðaröryggisstofnuninni, EASA, og má því gera ráð fyrir að sömu reglur muni gilda á mörgum evrópskum flugvöllum. Benny Engelbrecht, samgönguráðherra Danmerkur, hrósaði flugiðnaðnum fyrir að hafa gefið út svo skýrar reglur. Þá verða ýmsar takmarkanir á ferðalögum í Danmörku og birti Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lista fyrir íslenska ferðamenn um takmarkanir sem lesa má hér að neðan. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09 Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi þegar landamærin opna að nýju og gildir um óákveðinn tíma. Til móts kemur að flugfélögum verður nú leyfilegt að fylla flugvélarnar og ekki þarf að gæta að fjarlægðatakmörkum inni í vélunum að því er greint er frá á vef danska ríkisútvarpsins. Ferðamenn munu geta keypt grímur á flugvellinum ef þeir eru ekki með grímur á sér. „Það er mikilvægt fyrir okkur að hagkerfi okkar nái sér á strik þegar við hefjum flugsamgöngur að nýju. Það hefur verið ákveðin kyrrstaða í nokkuð langan tíma. Það mikilvægasta er að við getum gert það á öruggan hátt,“ sagði Michael Svande, útibússtjóri Dansk Industris. Reglan er samkvæmt tilmælum frá Evrópsku flugumferðaröryggisstofnuninni, EASA, og má því gera ráð fyrir að sömu reglur muni gilda á mörgum evrópskum flugvöllum. Benny Engelbrecht, samgönguráðherra Danmerkur, hrósaði flugiðnaðnum fyrir að hafa gefið út svo skýrar reglur. Þá verða ýmsar takmarkanir á ferðalögum í Danmörku og birti Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lista fyrir íslenska ferðamenn um takmarkanir sem lesa má hér að neðan.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09 Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09
Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40