Aron Elís skoraði og gaf stoðsendingu | Jón Dagur lagði einnig upp mark Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 16:54 Aron Elís og Jón Dagur lögðu báðir upp mark í dag. vísir/getty Íslendingarnir gerðu margir hverjir góða hluti í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í dag en deildinni verður nú skipt upp í þrjá hluta; úrslitakeppni og svo tvo fallbaráttu-riðla. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt og lagði upp annað er OB vann 3-1 sigur á Esbjerg. Hann lagði upp fyrsta markið á 23. mínútu og skoraði þriðja markið á 44. mínútu með laglegu skoti. OB endar í 9. sæti deildarkeppninnar og eru því á leið í fallriðlanna en þeir eru afar langt frá fallinu. Vinni þeir hins vegar riðil sinn, gætu þeir komist í umspil um Evrópusæti. Aron spilaði allan leikinn. 45 3-0Vi skylder en GIF fra Arons mål. Den kommer nu #stribetforlivet #obdk #obefb pic.twitter.com/gkepzdpzAI— Odense Boldklub LIVE (@OdenseBK_LIVE) June 7, 2020 Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrsta mark AGF er liðið vann 3-2 sigur á Álaborg en AGF endar í 3. sæti deildarkeppninnar. Jón Dagur spilaði fyrsta klukkutímann fyrir Árósar-liðið. Vi fører i Aalborg som 2. halvleg er ved at gå i gang KSDH! #aabagf #ksdh pic.twitter.com/gcPRuqv8iD— AGF (@AGFFodbold) June 7, 2020 Mikael Anderson spilaði síðasta stundarfjórðunginn er topplið Midtjylland vann 1-0 sigur á Nordsjælland á útivelli og hélt níu stiga forskoti á FCK sem vann Randers 2-1 á heimavelli. Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby töpuðu 3-2 fyrir Horsens á útivelli. Bröndby endar í 4. sæti deildakeppninnar og fer því í úrslitakeppni sex efstu liðanna. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði í 80 mínútur er SönderjyskE gerði 2-2 jafntefli við Silkeborg. SönderjyskE er með 27 stig í 11. sætinu og á enn tölfræðilegan möguleika á því að falla úr deildinni er farið er inn í riðlana tvo. Öll úrslit dagsins: AaB - AGF 2-3 FCK - Randers 2-1 Hobro - Lyngby 1-2 Horsens - Bröndby 3-2 Nordsjælland - Midtjylland 0-1 Odense - Esbjerg 3-1 SönderjyskE - Silkeborg 2-2 Danski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Íslendingarnir gerðu margir hverjir góða hluti í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í dag en deildinni verður nú skipt upp í þrjá hluta; úrslitakeppni og svo tvo fallbaráttu-riðla. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt og lagði upp annað er OB vann 3-1 sigur á Esbjerg. Hann lagði upp fyrsta markið á 23. mínútu og skoraði þriðja markið á 44. mínútu með laglegu skoti. OB endar í 9. sæti deildarkeppninnar og eru því á leið í fallriðlanna en þeir eru afar langt frá fallinu. Vinni þeir hins vegar riðil sinn, gætu þeir komist í umspil um Evrópusæti. Aron spilaði allan leikinn. 45 3-0Vi skylder en GIF fra Arons mål. Den kommer nu #stribetforlivet #obdk #obefb pic.twitter.com/gkepzdpzAI— Odense Boldklub LIVE (@OdenseBK_LIVE) June 7, 2020 Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrsta mark AGF er liðið vann 3-2 sigur á Álaborg en AGF endar í 3. sæti deildarkeppninnar. Jón Dagur spilaði fyrsta klukkutímann fyrir Árósar-liðið. Vi fører i Aalborg som 2. halvleg er ved at gå i gang KSDH! #aabagf #ksdh pic.twitter.com/gcPRuqv8iD— AGF (@AGFFodbold) June 7, 2020 Mikael Anderson spilaði síðasta stundarfjórðunginn er topplið Midtjylland vann 1-0 sigur á Nordsjælland á útivelli og hélt níu stiga forskoti á FCK sem vann Randers 2-1 á heimavelli. Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby töpuðu 3-2 fyrir Horsens á útivelli. Bröndby endar í 4. sæti deildakeppninnar og fer því í úrslitakeppni sex efstu liðanna. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði í 80 mínútur er SönderjyskE gerði 2-2 jafntefli við Silkeborg. SönderjyskE er með 27 stig í 11. sætinu og á enn tölfræðilegan möguleika á því að falla úr deildinni er farið er inn í riðlana tvo. Öll úrslit dagsins: AaB - AGF 2-3 FCK - Randers 2-1 Hobro - Lyngby 1-2 Horsens - Bröndby 3-2 Nordsjælland - Midtjylland 0-1 Odense - Esbjerg 3-1 SönderjyskE - Silkeborg 2-2
Danski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira