Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. apríl 2020 19:57 Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni. Erfið staða blasir við Icelandair og öðrum flugfélögum um heim allan. Fyrirhugað hlutafjárútboð er liður í viðbrögðum félagsins við áhrifum kórónuveirufaraldursins. Sjá einnig: Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr „Það er í þeim tilgangi að styrkja okkar efnahagsreikning og lausafjárstöðu. Við þurfum að gera það í þessum tekjubresti sem við erum að fást við eins og öll önnur í heiminum og við ætlum bæði að komast í gegnum þetta ástand og líka vera í sterkri stöðu þegar það fer að birta til aftur,“ segir Bogi. Þótt staðan nú sé erfið og óvissan mikil kveðst hann sjá tækifæri til lengri tíma litið. Þó sé ljóst að stíga þurfi þungbær skref áður en þar að kemur. „Því miður þá er útlit fyrir frekari uppsagnir hjá okkur um næstu mánaðamót,“ segir Bogi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/Egill Hvað hlutafjárútboðið varðar segir hann lykilatriði að gera skynsamlega kjarasamninga við flugstéttir. Náið samtal hefur staðið yfir milli Icelandair og stjórnvalda en félagið er skilgreint sem kerfislega mikilvægt. Bæði Bogi og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segja stjórnvöld og Icelandair eiga reglulegt og gott samtal. „Við erum fyrst og fremst eins og kemur fram í þessari yfirlýsingu [um hlutafjárútboðið] ísamtali til þess að gera okkur grein fyrir stöðunni en endurfjármögnun, eða viðbótarfjármögnun félagsins, er í höndum þeirra,“ segir Sigurður Ingi. Samgöngur Icelandair Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni. Erfið staða blasir við Icelandair og öðrum flugfélögum um heim allan. Fyrirhugað hlutafjárútboð er liður í viðbrögðum félagsins við áhrifum kórónuveirufaraldursins. Sjá einnig: Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr „Það er í þeim tilgangi að styrkja okkar efnahagsreikning og lausafjárstöðu. Við þurfum að gera það í þessum tekjubresti sem við erum að fást við eins og öll önnur í heiminum og við ætlum bæði að komast í gegnum þetta ástand og líka vera í sterkri stöðu þegar það fer að birta til aftur,“ segir Bogi. Þótt staðan nú sé erfið og óvissan mikil kveðst hann sjá tækifæri til lengri tíma litið. Þó sé ljóst að stíga þurfi þungbær skref áður en þar að kemur. „Því miður þá er útlit fyrir frekari uppsagnir hjá okkur um næstu mánaðamót,“ segir Bogi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/Egill Hvað hlutafjárútboðið varðar segir hann lykilatriði að gera skynsamlega kjarasamninga við flugstéttir. Náið samtal hefur staðið yfir milli Icelandair og stjórnvalda en félagið er skilgreint sem kerfislega mikilvægt. Bæði Bogi og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segja stjórnvöld og Icelandair eiga reglulegt og gott samtal. „Við erum fyrst og fremst eins og kemur fram í þessari yfirlýsingu [um hlutafjárútboðið] ísamtali til þess að gera okkur grein fyrir stöðunni en endurfjármögnun, eða viðbótarfjármögnun félagsins, er í höndum þeirra,“ segir Sigurður Ingi.
Samgöngur Icelandair Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira