Skjálfti 5,6 að stærð reið yfir Norðurland Andri Eysteinsson skrifar 20. júní 2020 19:42 Kort af vef Veðurstofunnar. Veðurstofan Enn heldur skjálftavirkni áfram fyrir utan strendur norðurlands en nú rétt um klukkan hálf átta í kvöld skjálfti af stærðinni 5,6 yfir en upptök hans var að finna 15,3 km norðvestur af Gjögurtá. Skjálftinn fannst vel víða á Norðurlandi , þar á meðal í Eyjafirðinum en íbúar á Akureyri og á Svalbarðseyri segjast í samtali við Vísi hafa fundið vel fyrir skjálftanum. Íbúi á Svalbarðseyri kvað rúður hafa nötrað og munir fallið af hillum vegna skjálftans sem hafði vakið hana af værum blundi. Sagðist hún telja að skjálftinn væri nær örugglega jafn stór eða stærri en sá sem reið yfir fyrr í dag. Sá skjálfti var 5,3 að stærð. Samkvæmt heimildum fréttastofu fannst skjálftinn alla leið vestur á Ísafjörð. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar hafa þónokkrir eftirskjálftar yfir 3 að stærð fylgt þeim stóra. Stærsti eftirskjálftinn mældist 4,1 að stærð. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjum upplýsingum frá Veðurstofu. Skjálftinn er nú skráður 5,6 að stærð en var áður 5,4. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira
Enn heldur skjálftavirkni áfram fyrir utan strendur norðurlands en nú rétt um klukkan hálf átta í kvöld skjálfti af stærðinni 5,6 yfir en upptök hans var að finna 15,3 km norðvestur af Gjögurtá. Skjálftinn fannst vel víða á Norðurlandi , þar á meðal í Eyjafirðinum en íbúar á Akureyri og á Svalbarðseyri segjast í samtali við Vísi hafa fundið vel fyrir skjálftanum. Íbúi á Svalbarðseyri kvað rúður hafa nötrað og munir fallið af hillum vegna skjálftans sem hafði vakið hana af værum blundi. Sagðist hún telja að skjálftinn væri nær örugglega jafn stór eða stærri en sá sem reið yfir fyrr í dag. Sá skjálfti var 5,3 að stærð. Samkvæmt heimildum fréttastofu fannst skjálftinn alla leið vestur á Ísafjörð. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar hafa þónokkrir eftirskjálftar yfir 3 að stærð fylgt þeim stóra. Stærsti eftirskjálftinn mældist 4,1 að stærð. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjum upplýsingum frá Veðurstofu. Skjálftinn er nú skráður 5,6 að stærð en var áður 5,4.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira