Kristján Guðmundsson: Feginleiki að hafa nýtt eitt af þessum færum sem við fengum Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 24. júní 2020 20:45 Stjarnan hefur nú unnið tvo leiki í röð. Vísir/Daniel Kristján Guðmundsson var fegnn að landa þremur stigum í Vestmannaeyjum en Stjarnan vann ÍBV með einu marki gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. „Auðvitað er gaman að vinna hér, en það er alltaf gaman að vinna útileik. Nú erum við búin með bæði ferðalögin sem eru í þessari deild og höfum tekið þrjú stig úr þeim báðum, ég er mjög ánægður með þetta”. Sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir eins marks sigur á móti ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Stjarnan átti erfitt með að halda boltanum og nýta færin sem þau fengu í fyrri hálfleik. Það dró til tíðinda í seinni hálfleik þegar að María Sól skoraði sigurmarkið fyrir Stjörnuna á 84. mínútu. „Þetta var vel spilað, varnarleikurinn var nokkuð þéttur og við fengum færin í leiknum. Við áttum erfitt með að halda boltanum, grasið var erfitt og boltinn spíttist mikið”. „Við ætlum að njóta þess að hafa unnið þennan leik. Selfoss bíður okkar, en það er eftir viku, það verða nokkrir dagar þangað til við spáum í það”. Sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Stjarnan tekur á móti Selfossi í næstu umferð, 1. júlí kl 19:15 á Samsung vellinum. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik Lokið: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24. júní 2020 19:55 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Kristján Guðmundsson var fegnn að landa þremur stigum í Vestmannaeyjum en Stjarnan vann ÍBV með einu marki gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. „Auðvitað er gaman að vinna hér, en það er alltaf gaman að vinna útileik. Nú erum við búin með bæði ferðalögin sem eru í þessari deild og höfum tekið þrjú stig úr þeim báðum, ég er mjög ánægður með þetta”. Sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir eins marks sigur á móti ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Stjarnan átti erfitt með að halda boltanum og nýta færin sem þau fengu í fyrri hálfleik. Það dró til tíðinda í seinni hálfleik þegar að María Sól skoraði sigurmarkið fyrir Stjörnuna á 84. mínútu. „Þetta var vel spilað, varnarleikurinn var nokkuð þéttur og við fengum færin í leiknum. Við áttum erfitt með að halda boltanum, grasið var erfitt og boltinn spíttist mikið”. „Við ætlum að njóta þess að hafa unnið þennan leik. Selfoss bíður okkar, en það er eftir viku, það verða nokkrir dagar þangað til við spáum í það”. Sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Stjarnan tekur á móti Selfossi í næstu umferð, 1. júlí kl 19:15 á Samsung vellinum.
Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik Lokið: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24. júní 2020 19:55 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Leik Lokið: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24. júní 2020 19:55