Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Ísak Hallmundarson skrifar 2. júlí 2020 06:00 Atalanta hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn undanfarið en liðið hefur skorað 80 mörk í deildinni nú þegar. Atalanta - Napoli verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 kl. 17:20. getty/Alessandro Sabattini Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Atalanta og Napoli eigast við í spennandi viðureign í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er sá leikur sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag kl. 17:20. Real Madrid getur aukið forskot sitt á Barcelona á toppnum þegar liðið fær Getafe í heimsókn en Getafe er óvænt í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 19:50 á Stöð 2 Sport 2. Pepsi Max mörk kvenna verða á sínum stað kl. 20:00 á Stöð 2 Sport. Þar fer Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir klassískir körfuboltaleikir úr Dominos deildum karla- og kvenna frá morgni til kvölds, fyrir þá sem þyrstir í körfuboltagláp. Þá hefst fyrsti dagurinn af fjórum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi í dag og verður sýnt frá mótinu í beinni á Stöð 2 Golf frá kl. 19:00, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í Golfi. Alla dagskrá dagsins má nálgast með því að smella hér. Ítalski boltinn Pepsi Max-mörkin Spænski boltinn Golf Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira
Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Atalanta og Napoli eigast við í spennandi viðureign í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er sá leikur sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag kl. 17:20. Real Madrid getur aukið forskot sitt á Barcelona á toppnum þegar liðið fær Getafe í heimsókn en Getafe er óvænt í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 19:50 á Stöð 2 Sport 2. Pepsi Max mörk kvenna verða á sínum stað kl. 20:00 á Stöð 2 Sport. Þar fer Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir klassískir körfuboltaleikir úr Dominos deildum karla- og kvenna frá morgni til kvölds, fyrir þá sem þyrstir í körfuboltagláp. Þá hefst fyrsti dagurinn af fjórum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi í dag og verður sýnt frá mótinu í beinni á Stöð 2 Golf frá kl. 19:00, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í Golfi. Alla dagskrá dagsins má nálgast með því að smella hér.
Ítalski boltinn Pepsi Max-mörkin Spænski boltinn Golf Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira