Mikill samdráttur í ferðaþjónustu í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 7. júlí 2020 20:30 Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar, segir að algjört tekjufall hafi orðið í sumar. Stöð 2 Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli dróst saman um 96% í júní samanborið við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn hefur haft gríðarleg áhrif á ýmsa ferðamannatengda afþreyingu í borginni allt niður í 95% samdrátt. Forstjóri perlunnar segir að síðustu ár hafi safnið stækkað jafnt og þétt enda sé hér um þriggja milljarða framkvæmd að ræða. Frá því safnið opnaði 2017 hafi gengið vel en undanfarið hafi orðið algjört tekjufall. „Það hefur orðið algjört tekjufall í sumar ef við tökum júní þá hafa tekjur dregist saman um 96% miðað við sama mánuð í fyrr en Íslendingar eru byrjaðir að koma sem er mjög jákvætt,“ segir Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar. Verið er að reisa svokallað Ævintýraland fyrir utan Perluna til að laða Íslendinga að.Stöð 2 Gunnar segir að á næstu dögum og vikum verði reynt að höfða enn meira til Íslendinga. „Við erum að reyna að laða Íslendinga til að koma til okkar í þessari viku ætlum við að opna risastórt ævintýraland og svo erum við að búa til Zipplínu hérna niður Öskjuhliðina 250 metra niður,“ segir Gunnar. Svipuð staða er uppá teningnum hjá Farfuglum sem reka tjaldstæðið í Laugardal en þar hefur orðið um 95% tekjufall í sumar miðað við sama tíma í fyrra. Þá kom fram í fréttum á Vísi að mörg hótel séu enn þá lokuð og almennt rólegt í Reykjavík enda fáir ferðamenn á sveimi. Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns.Stöð 2 Safnstjóri Borgarsögusafns segir að almennt hafi orðið mikil fækkun í fjölda þeirra sem heimsækja söfnin í Reykjavík í sumar. „Hér á Landsnámssýningunni voru um 9 af hverjum tíu erlendir ferðamenn en þeir eru teljandi á fingrum annarrar handar núna á hverjum degi þannig að það er gríðarleg fækkun og að sama skapi mikið tekjufall þessa mánuðina,“ segir Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Hótel Saga óskar eftir greiðsluskjóli Hótel Saga hefur bæst í hóp þeirra ferðaþjónustufyrirtækja sem hafa sótt um greiðsluskjól á síðustu dögum og vikum. 7. júlí 2020 16:43 Íslendingar duglegir að bóka gistingu á landsbyggðinni en staðan önnur í Reykjavík Vegna kórónuveirufaraldursins er augljóslega mun minna um ferðamenn hér á landi samanborið við undanfarin ár. 7. júlí 2020 06:02 Tekjurnar úr 700 milljónum niður í 700 þúsund Gray line er komið í greiðsluskjól og fasteignir hafa verið settar á sölu. 2. júlí 2020 22:30 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira
Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli dróst saman um 96% í júní samanborið við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn hefur haft gríðarleg áhrif á ýmsa ferðamannatengda afþreyingu í borginni allt niður í 95% samdrátt. Forstjóri perlunnar segir að síðustu ár hafi safnið stækkað jafnt og þétt enda sé hér um þriggja milljarða framkvæmd að ræða. Frá því safnið opnaði 2017 hafi gengið vel en undanfarið hafi orðið algjört tekjufall. „Það hefur orðið algjört tekjufall í sumar ef við tökum júní þá hafa tekjur dregist saman um 96% miðað við sama mánuð í fyrr en Íslendingar eru byrjaðir að koma sem er mjög jákvætt,“ segir Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar. Verið er að reisa svokallað Ævintýraland fyrir utan Perluna til að laða Íslendinga að.Stöð 2 Gunnar segir að á næstu dögum og vikum verði reynt að höfða enn meira til Íslendinga. „Við erum að reyna að laða Íslendinga til að koma til okkar í þessari viku ætlum við að opna risastórt ævintýraland og svo erum við að búa til Zipplínu hérna niður Öskjuhliðina 250 metra niður,“ segir Gunnar. Svipuð staða er uppá teningnum hjá Farfuglum sem reka tjaldstæðið í Laugardal en þar hefur orðið um 95% tekjufall í sumar miðað við sama tíma í fyrra. Þá kom fram í fréttum á Vísi að mörg hótel séu enn þá lokuð og almennt rólegt í Reykjavík enda fáir ferðamenn á sveimi. Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns.Stöð 2 Safnstjóri Borgarsögusafns segir að almennt hafi orðið mikil fækkun í fjölda þeirra sem heimsækja söfnin í Reykjavík í sumar. „Hér á Landsnámssýningunni voru um 9 af hverjum tíu erlendir ferðamenn en þeir eru teljandi á fingrum annarrar handar núna á hverjum degi þannig að það er gríðarleg fækkun og að sama skapi mikið tekjufall þessa mánuðina,“ segir Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Hótel Saga óskar eftir greiðsluskjóli Hótel Saga hefur bæst í hóp þeirra ferðaþjónustufyrirtækja sem hafa sótt um greiðsluskjól á síðustu dögum og vikum. 7. júlí 2020 16:43 Íslendingar duglegir að bóka gistingu á landsbyggðinni en staðan önnur í Reykjavík Vegna kórónuveirufaraldursins er augljóslega mun minna um ferðamenn hér á landi samanborið við undanfarin ár. 7. júlí 2020 06:02 Tekjurnar úr 700 milljónum niður í 700 þúsund Gray line er komið í greiðsluskjól og fasteignir hafa verið settar á sölu. 2. júlí 2020 22:30 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira
Hótel Saga óskar eftir greiðsluskjóli Hótel Saga hefur bæst í hóp þeirra ferðaþjónustufyrirtækja sem hafa sótt um greiðsluskjól á síðustu dögum og vikum. 7. júlí 2020 16:43
Íslendingar duglegir að bóka gistingu á landsbyggðinni en staðan önnur í Reykjavík Vegna kórónuveirufaraldursins er augljóslega mun minna um ferðamenn hér á landi samanborið við undanfarin ár. 7. júlí 2020 06:02
Tekjurnar úr 700 milljónum niður í 700 þúsund Gray line er komið í greiðsluskjól og fasteignir hafa verið settar á sölu. 2. júlí 2020 22:30