Valencia staðfestir komu Martins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 09:14 Martin í leik gegn Barcelona í EuroLeague. Nú mun hann berjast við Börsunga í EuroLeague og í deildarkeppninni á Spáni. Vísir/Getty Í gær var greint frá því að Martin Hermannsson, íslenskur landsliðsmaður í körfubolta, væri að öllum líkindum á leið til spænska stórliðsins Valencia. Spænska liðið er stórhuga fyrir komandi tímabil og hefur Derrick Williams – sem var á sínum tíma valinn annar í nýliðavali NBA – gengið til liðs við Valencia. Martin átti frábært tímabil með Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í vetur þar sem liðið varð bæði Þýskalands- og bikarmeistari. Martin hefur ákveðið að söðla um og færa sig yfir til Spánar í lið sem virðist ætla að berjast á toppi spænsku deildarinnar sem og í EuroLeague. Nú hefur Valencia staðfest félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum. Þar með verður Martin þriðji Íslendingurinn til að spila með félaginu en Jón Arnór Stefánsson og Tryggvi Snær Hlinason hafa báðir leikið með félaginu á undanförnum árum. ¡Bienvenido a la #FamiliaTaronja, @hermannsson15!Cas Valencia Basket alcanza un acuerdo con Martin Hermannsson para las 2 próximas temporadashttps://t.co/0d7LaMW4Z9Val https://t.co/bqUTQdGCxgEng https://t.co/BCanALbInW#EActíVate Colabora @Pinturas_Isaval pic.twitter.com/ZnM0dO8WlW— Valencia Basket Club (@valenciabasket) July 10, 2020 Þá verða þrír Íslendingar í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili en Haukur Helgi Pálsson samdi nýverið við Andorra og Tryggvi Snær er í herbúðum Zaragoza. Körfubolti Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9. júlí 2020 09:11 Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. 8. júlí 2020 15:40 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Í gær var greint frá því að Martin Hermannsson, íslenskur landsliðsmaður í körfubolta, væri að öllum líkindum á leið til spænska stórliðsins Valencia. Spænska liðið er stórhuga fyrir komandi tímabil og hefur Derrick Williams – sem var á sínum tíma valinn annar í nýliðavali NBA – gengið til liðs við Valencia. Martin átti frábært tímabil með Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í vetur þar sem liðið varð bæði Þýskalands- og bikarmeistari. Martin hefur ákveðið að söðla um og færa sig yfir til Spánar í lið sem virðist ætla að berjast á toppi spænsku deildarinnar sem og í EuroLeague. Nú hefur Valencia staðfest félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum. Þar með verður Martin þriðji Íslendingurinn til að spila með félaginu en Jón Arnór Stefánsson og Tryggvi Snær Hlinason hafa báðir leikið með félaginu á undanförnum árum. ¡Bienvenido a la #FamiliaTaronja, @hermannsson15!Cas Valencia Basket alcanza un acuerdo con Martin Hermannsson para las 2 próximas temporadashttps://t.co/0d7LaMW4Z9Val https://t.co/bqUTQdGCxgEng https://t.co/BCanALbInW#EActíVate Colabora @Pinturas_Isaval pic.twitter.com/ZnM0dO8WlW— Valencia Basket Club (@valenciabasket) July 10, 2020 Þá verða þrír Íslendingar í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili en Haukur Helgi Pálsson samdi nýverið við Andorra og Tryggvi Snær er í herbúðum Zaragoza.
Körfubolti Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9. júlí 2020 09:11 Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. 8. júlí 2020 15:40 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9. júlí 2020 09:11
Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. 8. júlí 2020 15:40
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum