Fundu lík í stöðuvatninu sem Rivera er talin hafa drukknað í Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. júlí 2020 18:14 Rivera hvarf á miðvikudaginn í síðustu viku á Piru-stöðuvatni í Kaiíforníu. Getty/Axelle Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum tísti í dag að lík hafi fundist í Piru-stöðuvatni þar sem talið er að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað aðeins 33 að aldri. Embættið mun halda blaðamannafund síðar í dag til að greina frá stöðu mála. A body has been found at Lake Piru this morning. The recovery is in progress. There will be a news conference at 2 pm at the lake— Ventura Co. Sheriff (@VENTURASHERIFF) July 13, 2020 Rivera leigði bát klukkan 13 að staðartíma síðastliðinn miðvikudag og fór hún ásamt fjögurra ára syni sínum út á vatnið. Þegar þau áttu að skila bátnum þremur klukkustundum síðar sást hvergi til þeirra en stuttu síðar fannst sonur hennar um borð í bátnum þegar lögregla var kölluð til. Talið er að Rivera hafi stungið sér til sunds með syni sínum sem var klæddur björgunarvesti en annað slíkt vesti fyrir fullorðinn fannst um borð í bátnum og er því talið að hún hafi ekki verið í vesti þegar þau fóru að synda. Drengurinn er þá talinn hafa komist aftur um borð en Rivera ekki. Sonur hennar, Josey Hollis Dorsey, fannst sofandi um borð í bátnum af lögreglunni. Umfangsmikil leit hefur farið fram á svæðinu síðan drengurinn fannst en að sögn lögreglu hafa leitarskilyrði verið erfið á svæðinu. Embætti lögreglustjórans birti myndband í vikunni sem tekið er upp ofan í vatninu. Þar sést hvað það er gruggugt en varla sést nema nokkra sentímetra fram fyrir myndavélina. 2/2 Here s an example of the underwater visibility at a 30-foot depth in Lake Piru. pic.twitter.com/YGNNUdmPQ4— Ventura Co. Sheriff (@VENTURASHERIFF) July 11, 2020 Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Rivera talin hafa drukknað Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu gengur út frá því að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað í Piru-stöðuvatni í suðurhluta Kaliforníu. 10. júlí 2020 10:08 Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. 9. júlí 2020 07:41 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum tísti í dag að lík hafi fundist í Piru-stöðuvatni þar sem talið er að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað aðeins 33 að aldri. Embættið mun halda blaðamannafund síðar í dag til að greina frá stöðu mála. A body has been found at Lake Piru this morning. The recovery is in progress. There will be a news conference at 2 pm at the lake— Ventura Co. Sheriff (@VENTURASHERIFF) July 13, 2020 Rivera leigði bát klukkan 13 að staðartíma síðastliðinn miðvikudag og fór hún ásamt fjögurra ára syni sínum út á vatnið. Þegar þau áttu að skila bátnum þremur klukkustundum síðar sást hvergi til þeirra en stuttu síðar fannst sonur hennar um borð í bátnum þegar lögregla var kölluð til. Talið er að Rivera hafi stungið sér til sunds með syni sínum sem var klæddur björgunarvesti en annað slíkt vesti fyrir fullorðinn fannst um borð í bátnum og er því talið að hún hafi ekki verið í vesti þegar þau fóru að synda. Drengurinn er þá talinn hafa komist aftur um borð en Rivera ekki. Sonur hennar, Josey Hollis Dorsey, fannst sofandi um borð í bátnum af lögreglunni. Umfangsmikil leit hefur farið fram á svæðinu síðan drengurinn fannst en að sögn lögreglu hafa leitarskilyrði verið erfið á svæðinu. Embætti lögreglustjórans birti myndband í vikunni sem tekið er upp ofan í vatninu. Þar sést hvað það er gruggugt en varla sést nema nokkra sentímetra fram fyrir myndavélina. 2/2 Here s an example of the underwater visibility at a 30-foot depth in Lake Piru. pic.twitter.com/YGNNUdmPQ4— Ventura Co. Sheriff (@VENTURASHERIFF) July 11, 2020
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Rivera talin hafa drukknað Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu gengur út frá því að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað í Piru-stöðuvatni í suðurhluta Kaliforníu. 10. júlí 2020 10:08 Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. 9. júlí 2020 07:41 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Rivera talin hafa drukknað Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu gengur út frá því að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað í Piru-stöðuvatni í suðurhluta Kaliforníu. 10. júlí 2020 10:08
Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. 9. júlí 2020 07:41