Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2020 06:00 Guðrún Arnardóttir verður að öllum líkindum á sínum stað í vörn Djurgårdens í dag. Vísir/Dif.se Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Leikur Íslendingaliðanna Djurgårdens og Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu um hádegisbil. Guðrún Arnardóttir verður eflaust á sínum stað í vörn Djurgårdens og þá eru þær Svava Rós Guðmundsdóttir og Sif Atladóttur á mála hjá Kristianstads ásamt því að Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Sif er ólétt sem stendur og hefur ekki leikið með liðinu á leiktíðinni. Bæði lið hafa farið hægt af stað en Djurgårdens situr sem stendur í 9. sæti með aðeins fjögur stig eftir fimm umferðir. Kristianstad er að sama skapi aðeins með sjö stig. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Ítalíu en við sýnum þrjá leiki í beinni útsendingu í dag. Brkir Bjarnason og félagar í Brescia fá Parma í heimsókn en Brescia er fallið niður í Serie B. Lærisveinar Antonio Conte í Inter Milan heimsækja Genoa. Þeir eru í harðari baráttu um annað sæti deildarinnar og eina enn veika möguleika á því að verða meistarar ef bæði Juventus og Atalanta tapa öllum sínum leikjum. Að lokum mætast svo Napoli og Sassuolo. Stöð 2 E-Sport Sýnum eldri útsendingar úr Vodafone-deildinni í League of Legends. Þá sýnum við frá úrslitum í Lenovo-deildinni þar sem spilaður var hinn sívinsæli skotleikur Counter Strike. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira
Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Leikur Íslendingaliðanna Djurgårdens og Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu um hádegisbil. Guðrún Arnardóttir verður eflaust á sínum stað í vörn Djurgårdens og þá eru þær Svava Rós Guðmundsdóttir og Sif Atladóttur á mála hjá Kristianstads ásamt því að Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Sif er ólétt sem stendur og hefur ekki leikið með liðinu á leiktíðinni. Bæði lið hafa farið hægt af stað en Djurgårdens situr sem stendur í 9. sæti með aðeins fjögur stig eftir fimm umferðir. Kristianstad er að sama skapi aðeins með sjö stig. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Ítalíu en við sýnum þrjá leiki í beinni útsendingu í dag. Brkir Bjarnason og félagar í Brescia fá Parma í heimsókn en Brescia er fallið niður í Serie B. Lærisveinar Antonio Conte í Inter Milan heimsækja Genoa. Þeir eru í harðari baráttu um annað sæti deildarinnar og eina enn veika möguleika á því að verða meistarar ef bæði Juventus og Atalanta tapa öllum sínum leikjum. Að lokum mætast svo Napoli og Sassuolo. Stöð 2 E-Sport Sýnum eldri útsendingar úr Vodafone-deildinni í League of Legends. Þá sýnum við frá úrslitum í Lenovo-deildinni þar sem spilaður var hinn sívinsæli skotleikur Counter Strike. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira