Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 13:20 Arteta með bikarinn í gær. EPA-EFE/Cath Ivill Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Þá sagðist Arteta ætla að byggja lið sitt í kringum hetju gærdagsins, Pierre Emerick-Aubameyang. Arsenal vann 2-1 sigur eftir að hafa lent 1-0 undir snemma leiks. Aubameyang skoraði bæði mörkin og tryggði Arsenal þar með sinn 14. FA-bikartitil en það er met. „Ég held það. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum og ég veit hversu erfitt það hefur verið. Fyrir mig persónulega hafa þetta verið erfiðir sex mánuðir út af mörgu sem hefur gerst í lífi okkar allra. En ég hafði aðeins eitt markmið þegar ég gekk til liðs við félagið og það var að fá leikmenn og starfsfólk til að trúa því að við gætum unnið,“ sagði Arteta eftir leik aðspurður hvort þetta væri hans helsta afrek á ferlinum. „Við þurfum að breyta bæði orkunni sem við setjum í leiki sem og hugarfari okkar,“ sagði Arteta einnig. Arteta lék með Arsenal frá 2011 þangað til hann lagði skóna á hilluna 2016. Var hann fyrirliði liðsins síðustu tvö ár og vann FA-bikarinn tvívegis sem leikmaður. Eftir að skórnir fóru að hilluna varð hann aðstoðarþjálfari Pep Guardiola hjá Manchester City. Hann tók síðan við stjórastarfinu hjá Arsenal í desember á síðasta ári. Arsenal endaði í 8. sæti í ensku úrvalsdeildinni með 56 stig eða tíu minna en Chelsea sem náði fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. FA-bikarinn var þó smá sárabót á annars erfitt tímabil Arsenal-manna. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Þá sagðist Arteta ætla að byggja lið sitt í kringum hetju gærdagsins, Pierre Emerick-Aubameyang. Arsenal vann 2-1 sigur eftir að hafa lent 1-0 undir snemma leiks. Aubameyang skoraði bæði mörkin og tryggði Arsenal þar með sinn 14. FA-bikartitil en það er met. „Ég held það. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum og ég veit hversu erfitt það hefur verið. Fyrir mig persónulega hafa þetta verið erfiðir sex mánuðir út af mörgu sem hefur gerst í lífi okkar allra. En ég hafði aðeins eitt markmið þegar ég gekk til liðs við félagið og það var að fá leikmenn og starfsfólk til að trúa því að við gætum unnið,“ sagði Arteta eftir leik aðspurður hvort þetta væri hans helsta afrek á ferlinum. „Við þurfum að breyta bæði orkunni sem við setjum í leiki sem og hugarfari okkar,“ sagði Arteta einnig. Arteta lék með Arsenal frá 2011 þangað til hann lagði skóna á hilluna 2016. Var hann fyrirliði liðsins síðustu tvö ár og vann FA-bikarinn tvívegis sem leikmaður. Eftir að skórnir fóru að hilluna varð hann aðstoðarþjálfari Pep Guardiola hjá Manchester City. Hann tók síðan við stjórastarfinu hjá Arsenal í desember á síðasta ári. Arsenal endaði í 8. sæti í ensku úrvalsdeildinni með 56 stig eða tíu minna en Chelsea sem náði fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. FA-bikarinn var þó smá sárabót á annars erfitt tímabil Arsenal-manna.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30