Lucky Strike-jakki Spessa kominn í leitirnar Jakob Bjarnar skrifar 6. janúar 2020 08:59 Spessi hefur nú úr nægu að velja þegar hann vill klæðast skrautlegum og svölum leðurjökkum, sem er reyndar við öll tækifæri. Þessa glæsilegu jakka fékk Spessi vegna málsins þannig að fátt er svo með öllu illt. Frægur leðurjakki ljósmyndarans Spessa er komin í leitirnar. „Já, þessi Facebook-færsla sem fór væral og umfjöllun Vísis gerði að verkum að það vissi nánast öll þjóðin að Lucky-jakkanum mínum var stolið. Það leiddi svo til þess að þegar jakkinn flaut uppá yfirborðið rataði hann til mín,“ segir Spessi ánægður í samtali við Vísi. Eins og ljósmyndarinn nefnir fjallaði Vísir um það í lok maí á síðasta ári að óprúttinn aðili hafi gert sér lítið fyrir og brotist inn í baukhús Spessa og stolið þaðan borvélum tveimur og svo Lucky Stike-jakkanum umrædda. „Ef einhver er að reyna koma þessum jakka í verð þá látið mig vita hér í prívat skilaboðum. Endilega deilið. Mér er alveg sama um borvélarnar, þú sem framdir þennan verknað skilaðu Lucky jakkanum, vinur,“ sagði Spessi þá. Þetta vakti mikla athygli enda um afar sérstaka flík að ræða. Einn vinur Spessa fann til með honum, gerði sér lítið fyrir og gaf Spessa Marlboro-jakka ef það mætti verða til að hugga ljósmyndarann. „Og nokkrum mánuðum seinna hafði annar vinur minn samband og sá hafði keypt gulan Lucky Strike og færði mér. Svona getur nú lífið verið skemmtilegt,“ segir Spessi sem er alsæll með það að jakkinn sé kominn í hús. Nú á hann þrjá leðurjakka sem hver um sig er hnausþykkur leðurjakki og lífstíðareign. Lögreglumál Tengdar fréttir Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27. maí 2019 09:01 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Sjá meira
Frægur leðurjakki ljósmyndarans Spessa er komin í leitirnar. „Já, þessi Facebook-færsla sem fór væral og umfjöllun Vísis gerði að verkum að það vissi nánast öll þjóðin að Lucky-jakkanum mínum var stolið. Það leiddi svo til þess að þegar jakkinn flaut uppá yfirborðið rataði hann til mín,“ segir Spessi ánægður í samtali við Vísi. Eins og ljósmyndarinn nefnir fjallaði Vísir um það í lok maí á síðasta ári að óprúttinn aðili hafi gert sér lítið fyrir og brotist inn í baukhús Spessa og stolið þaðan borvélum tveimur og svo Lucky Stike-jakkanum umrædda. „Ef einhver er að reyna koma þessum jakka í verð þá látið mig vita hér í prívat skilaboðum. Endilega deilið. Mér er alveg sama um borvélarnar, þú sem framdir þennan verknað skilaðu Lucky jakkanum, vinur,“ sagði Spessi þá. Þetta vakti mikla athygli enda um afar sérstaka flík að ræða. Einn vinur Spessa fann til með honum, gerði sér lítið fyrir og gaf Spessa Marlboro-jakka ef það mætti verða til að hugga ljósmyndarann. „Og nokkrum mánuðum seinna hafði annar vinur minn samband og sá hafði keypt gulan Lucky Strike og færði mér. Svona getur nú lífið verið skemmtilegt,“ segir Spessi sem er alsæll með það að jakkinn sé kominn í hús. Nú á hann þrjá leðurjakka sem hver um sig er hnausþykkur leðurjakki og lífstíðareign.
Lögreglumál Tengdar fréttir Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27. maí 2019 09:01 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Sjá meira
Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27. maí 2019 09:01