Guðmundur: Ungverska liðið ekki ósvipað því íslenska Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 15. janúar 2020 08:00 Guðmundur á hliðarlínunni gegn Rússum. vísir/epa Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. „Alveg rosalegur. Hefst með sigrinum á Dönum sem handboltaheimurinn bjóst ekki við. Því var fylgt eftir gegn Rússum,“ sagði landsliðsþjálfarinn sem var fljótur af hefja undirbúning fyrir Ungverjaleikinn. „Á svona mótum er það bara næsta verkefni sem er mjög stórt. Það eru tvö stig í boði inn í milliriðilinn og við stillum því þannig upp að þetta sé okkar fyrsti leikur í milliriðlinum,“ segir þjálfarinn og veit að þessi leikur verður erfiður enda hafa Ungverjar spilað virkilega vel. „Þetta lið spilaði frábærlega gegn Dönum. Voru hraðir og agressífir. Hafa marga góða leikmenn og keyra hratt. Þeir spila skynsamlega og eru með gott leikplan. „Þeir eru vel innstilltir og barátta í þeim. Þeir eru ekkert ósvipaðir okkar liði því þeir eru að byggja upp nýtt lið með reynslubolta til að styðja við hina yngri.“ Klippa: Guðmundur um Ungverja EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. „Alveg rosalegur. Hefst með sigrinum á Dönum sem handboltaheimurinn bjóst ekki við. Því var fylgt eftir gegn Rússum,“ sagði landsliðsþjálfarinn sem var fljótur af hefja undirbúning fyrir Ungverjaleikinn. „Á svona mótum er það bara næsta verkefni sem er mjög stórt. Það eru tvö stig í boði inn í milliriðilinn og við stillum því þannig upp að þetta sé okkar fyrsti leikur í milliriðlinum,“ segir þjálfarinn og veit að þessi leikur verður erfiður enda hafa Ungverjar spilað virkilega vel. „Þetta lið spilaði frábærlega gegn Dönum. Voru hraðir og agressífir. Hafa marga góða leikmenn og keyra hratt. Þeir spila skynsamlega og eru með gott leikplan. „Þeir eru vel innstilltir og barátta í þeim. Þeir eru ekkert ósvipaðir okkar liði því þeir eru að byggja upp nýtt lið með reynslubolta til að styðja við hina yngri.“ Klippa: Guðmundur um Ungverja
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti