Ísland hefur aldrei byrjað betur á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 12:30 Björgvin Páll Gústavsson fagnar sigri á EM. Hann er einn af reyndari leikmönnum íslenska hópsins. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að keppa á sínu í ellefta Evrópumeistaramóti í röð en nú í fyrsta sinn eru íslensku strákarnir með fullt hús eftir tvo leiki. Íslenska liðið vann heims- og Evrópumeistara Dana í fyrsta leik og fylgdi því síðan eftir með ellefu marka sigri á Rússum sem er jöfnun á metinu yfir stærsta sigur Íslands í sögu úrslitakeppni EM. Það voru fleiri met sem féllu hjá íslensku strákunum þökk sé þessari frábæru byrjun. Íslenska liðið hefur þrisvar áður farið taplaust í gegnum tvo fyrsti leiki sína á EM en aldrei náð að fagna sigri í þeim báðum. Á þremur Evrópumótum vann íslenska liðið annan leikinn en gerði jafntefli í hinum. Það var á EM 2002, EM 2006 og EM 2014. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið líka á EM í Svíþjóð fyrir átján árum síðan. Hér fyrir neðan má sjá hvernig byrjunin á þessu Evrópumóti er í samanburði við byrjanir liðsins á hinum tíu Evrópumótunum.Flest stig í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 4 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (NÝTT MET) 3 - EM í Svíþjóð 2002 3 - EM í Sviss 2006 3 - EM í Danmörku 2014Flest mörk í plús eftir tvo leiki á EM: +12 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (65-53) (NÝTT MET) +6 - EM í Svíþjóð 2002 (55-49) +5 - EM í Sviss 2006 (64-59) +5 - EM í Danmörku 2014 (58-53)Flest mörk skoruðu í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 66 - EM í Austurríki 2010 65 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (NÆSTBEST) 64 - EM í Sviss 2006 64 - EM í Póllandi 2016 63 - EM í Serbíu 2012Fæst mörk fengin á sig í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 46 - EM í Noregi 2008 49 - EM í Svíþjóð 2002 53 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (ÞRIÐJA BEST) 53 - EM í Danmörku 2014 53 - EM í Króatíu 2018 EM 2020 í handbolta Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að keppa á sínu í ellefta Evrópumeistaramóti í röð en nú í fyrsta sinn eru íslensku strákarnir með fullt hús eftir tvo leiki. Íslenska liðið vann heims- og Evrópumeistara Dana í fyrsta leik og fylgdi því síðan eftir með ellefu marka sigri á Rússum sem er jöfnun á metinu yfir stærsta sigur Íslands í sögu úrslitakeppni EM. Það voru fleiri met sem féllu hjá íslensku strákunum þökk sé þessari frábæru byrjun. Íslenska liðið hefur þrisvar áður farið taplaust í gegnum tvo fyrsti leiki sína á EM en aldrei náð að fagna sigri í þeim báðum. Á þremur Evrópumótum vann íslenska liðið annan leikinn en gerði jafntefli í hinum. Það var á EM 2002, EM 2006 og EM 2014. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið líka á EM í Svíþjóð fyrir átján árum síðan. Hér fyrir neðan má sjá hvernig byrjunin á þessu Evrópumóti er í samanburði við byrjanir liðsins á hinum tíu Evrópumótunum.Flest stig í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 4 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (NÝTT MET) 3 - EM í Svíþjóð 2002 3 - EM í Sviss 2006 3 - EM í Danmörku 2014Flest mörk í plús eftir tvo leiki á EM: +12 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (65-53) (NÝTT MET) +6 - EM í Svíþjóð 2002 (55-49) +5 - EM í Sviss 2006 (64-59) +5 - EM í Danmörku 2014 (58-53)Flest mörk skoruðu í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 66 - EM í Austurríki 2010 65 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (NÆSTBEST) 64 - EM í Sviss 2006 64 - EM í Póllandi 2016 63 - EM í Serbíu 2012Fæst mörk fengin á sig í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 46 - EM í Noregi 2008 49 - EM í Svíþjóð 2002 53 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (ÞRIÐJA BEST) 53 - EM í Danmörku 2014 53 - EM í Króatíu 2018
EM 2020 í handbolta Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira