Berglind skoraði og AC Milan áfram á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 12:53 Berglind Björg Þorvaldsdóttir er að byrja vel hjá AC Milan. Getty/Emilio Andreoli AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka liðsins en fyrirliðinn Valentina Giacinti var með þrjú mörk. Berglind Björg hefur skoraði þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum með AC Milan og liðið hefur unnið þá alla. Líkt og í fyrsta heimaleiknum sínum þá var Blikastelpan á skotskónum en Berglind skoraði tvö mörk í frumraun sinni sem leikmaður AC Milan. Che impatto sulla #SerieAFemminile!@berglindbjorg10#MilanBari#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/DABQ6BjFPA— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020 Með sigrinum komst AC Milan liðið upp að hlið Fiorentina í öðru sæti ítölsku deildarinnar en bæði lið eru átta stigum á eftir toppliði Juventus. Valentina Giacinti kom AC Milan í 1-0 eftir aðeins 40 sekúndur en Bari jafnaði metin sextán mínútum síðar. Mark var dæmt af AC Milan í fyrri hálfleiknum og staðan var 1-1 í hálfleik. Valentina Giacinti kom AC Milan aftur yfir með sínu öðru marki og svo fylgdu strax á eftir á næstu sex mínútum mörk frá þeim Nora Heroum og Refiloe Jane. Bari náði að minnka muninn í 4-2 en Berglind Björg skoraði þá fimmta mark AC Milan á 78. mínútu og gerði endanlega út um leikinn. Valentina Giacinti var ekki hætt og innsiglaði þrennu sína með sjötta markinu átta mínútum fyrir leikslok. Bari minnkaði aftur muninn og nú í 6-3. 78' ANCORA MILAN!@berglindbjorg10 segna il quinto gol rossonero!#MilanBari 5-2 #FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/mGKIMfYj7O— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23. janúar 2020 08:30 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Fleiri fréttir Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Sjá meira
AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka liðsins en fyrirliðinn Valentina Giacinti var með þrjú mörk. Berglind Björg hefur skoraði þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum með AC Milan og liðið hefur unnið þá alla. Líkt og í fyrsta heimaleiknum sínum þá var Blikastelpan á skotskónum en Berglind skoraði tvö mörk í frumraun sinni sem leikmaður AC Milan. Che impatto sulla #SerieAFemminile!@berglindbjorg10#MilanBari#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/DABQ6BjFPA— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020 Með sigrinum komst AC Milan liðið upp að hlið Fiorentina í öðru sæti ítölsku deildarinnar en bæði lið eru átta stigum á eftir toppliði Juventus. Valentina Giacinti kom AC Milan í 1-0 eftir aðeins 40 sekúndur en Bari jafnaði metin sextán mínútum síðar. Mark var dæmt af AC Milan í fyrri hálfleiknum og staðan var 1-1 í hálfleik. Valentina Giacinti kom AC Milan aftur yfir með sínu öðru marki og svo fylgdu strax á eftir á næstu sex mínútum mörk frá þeim Nora Heroum og Refiloe Jane. Bari náði að minnka muninn í 4-2 en Berglind Björg skoraði þá fimmta mark AC Milan á 78. mínútu og gerði endanlega út um leikinn. Valentina Giacinti var ekki hætt og innsiglaði þrennu sína með sjötta markinu átta mínútum fyrir leikslok. Bari minnkaði aftur muninn og nú í 6-3. 78' ANCORA MILAN!@berglindbjorg10 segna il quinto gol rossonero!#MilanBari 5-2 #FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/mGKIMfYj7O— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23. janúar 2020 08:30 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Fleiri fréttir Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Sjá meira
Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23. janúar 2020 08:30