Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 15:30 Myndin er af Halldóri í miðju lofti. X Games Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. Halldór Helgason gerði garðinn frægan þegar hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í risastökki á leikunum árið 2010. Hann keppti árlega til 2014 en slasaðist illa þegar hann lenti illa í risastökki 2013 eftir þrefalt heljarstökk. Halldór sneri um helgina aftur eftir sex ára hlé og tók þátt í nýrri keppnisgrein sem sem ber heitið Knuckle Huck. Þar stökkva keppendur af öxlinni við hliðina á pallinum sem er notaður í risastökki og keppa í því að láta sig vaða á sem frumlegastan hátt. Klukkan er látin ganga í tuttugu mínútur og nær hver keppandi um það bil fjórum stökkum á þeim tíma. View this post on Instagram This One Is For You Jaeger Bailey A post shared by Halldor Helgason (@halldor_helgason) on Jan 25, 2020 at 9:19pm PST Halldór tók meðal annars risastórt heljarstökk niður brekkuna en í færslu á Instagram kom fram að hann tileinkaði þátttöku sína snjóbrettamanninum Jaeger Bailey, sem framdi sjálfsvíg fyrr í vetur. Bandaríkjamaðurinn Zeb Powell stóð uppi sem sigurvegari og Halldór lenti í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá upptöku af greininni í heild sinni. Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30 Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. Halldór Helgason gerði garðinn frægan þegar hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í risastökki á leikunum árið 2010. Hann keppti árlega til 2014 en slasaðist illa þegar hann lenti illa í risastökki 2013 eftir þrefalt heljarstökk. Halldór sneri um helgina aftur eftir sex ára hlé og tók þátt í nýrri keppnisgrein sem sem ber heitið Knuckle Huck. Þar stökkva keppendur af öxlinni við hliðina á pallinum sem er notaður í risastökki og keppa í því að láta sig vaða á sem frumlegastan hátt. Klukkan er látin ganga í tuttugu mínútur og nær hver keppandi um það bil fjórum stökkum á þeim tíma. View this post on Instagram This One Is For You Jaeger Bailey A post shared by Halldor Helgason (@halldor_helgason) on Jan 25, 2020 at 9:19pm PST Halldór tók meðal annars risastórt heljarstökk niður brekkuna en í færslu á Instagram kom fram að hann tileinkaði þátttöku sína snjóbrettamanninum Jaeger Bailey, sem framdi sjálfsvíg fyrr í vetur. Bandaríkjamaðurinn Zeb Powell stóð uppi sem sigurvegari og Halldór lenti í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá upptöku af greininni í heild sinni.
Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30 Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38
Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30
Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30