Danska tennisstjarnan fékk hjartnæma kveðju frá öllum þessum stórstjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 11:30 Caroline Wozniacki kvaddi umvafinn danska fánanum. Getty/Clive Brunskill Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Wozniacki er ein stærsta íþróttastjarna Dana frá upphafi en hún tók þá ákvörðun að hætta keppni fyrir þrítugsafmælið sitt. Caroline Wozniacki tilkynnti það að Opna ástralska mótið yrði hennar síðasta á ferlinum en þar vann hún sinn eina risatitil. Wozniacki datt síðan út í þriðju umferð. OK, we're not crying. You're crying. (Truthfully..we're in tears ) #AO2020 | #AusOpen |@CaroWozniackipic.twitter.com/5HIHkOmlFN— #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2020 Wozniacki náði því að vera á toppi heimslistans í 71 viku, fyrst á árunum 2010 til 2012 og svo aftur 2018. Hún náði einnig að setja met með því að komast aftur á topp heimslistans eftir sex ára fjarveru. Caroline Wozniacki fékk hins vegar mjög hjartnæma kveðju frá mörgum af stærstu stjörnum tennisheimsins og það er ljóst á því að sú danska átti marga góða vini í tennisheiminum. Ein af þeim bestu var Serena Williams sem fer ekkert í felur með það í kveðju sinni. Það má sjá allar kveðjurnar hér fyrir neðan en þar tala súperstjörnur eins og Williams, Roger Federer, Rafa Nadal og Novak Djokovic sem og þær Ashleigh Barty og Naomi Osaka sem hafa verið efstar á heimslistanum að undanförnu. "The game will miss you. We will miss you!"@serenawilliams, @naomiosaka, @ashbarty, @Simona_Halep, @rogerfederer, @RafaelNadal, @DjokerNole, @Petra_Kvitova, @matteksands and many more, share their @CaroWozniacki memories. #CongratsCaropic.twitter.com/QecV5GtrrK— WTA (@WTA) January 24, 2020 Danmörk Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Wozniacki er ein stærsta íþróttastjarna Dana frá upphafi en hún tók þá ákvörðun að hætta keppni fyrir þrítugsafmælið sitt. Caroline Wozniacki tilkynnti það að Opna ástralska mótið yrði hennar síðasta á ferlinum en þar vann hún sinn eina risatitil. Wozniacki datt síðan út í þriðju umferð. OK, we're not crying. You're crying. (Truthfully..we're in tears ) #AO2020 | #AusOpen |@CaroWozniackipic.twitter.com/5HIHkOmlFN— #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2020 Wozniacki náði því að vera á toppi heimslistans í 71 viku, fyrst á árunum 2010 til 2012 og svo aftur 2018. Hún náði einnig að setja met með því að komast aftur á topp heimslistans eftir sex ára fjarveru. Caroline Wozniacki fékk hins vegar mjög hjartnæma kveðju frá mörgum af stærstu stjörnum tennisheimsins og það er ljóst á því að sú danska átti marga góða vini í tennisheiminum. Ein af þeim bestu var Serena Williams sem fer ekkert í felur með það í kveðju sinni. Það má sjá allar kveðjurnar hér fyrir neðan en þar tala súperstjörnur eins og Williams, Roger Federer, Rafa Nadal og Novak Djokovic sem og þær Ashleigh Barty og Naomi Osaka sem hafa verið efstar á heimslistanum að undanförnu. "The game will miss you. We will miss you!"@serenawilliams, @naomiosaka, @ashbarty, @Simona_Halep, @rogerfederer, @RafaelNadal, @DjokerNole, @Petra_Kvitova, @matteksands and many more, share their @CaroWozniacki memories. #CongratsCaropic.twitter.com/QecV5GtrrK— WTA (@WTA) January 24, 2020
Danmörk Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira