Verður fyrsta konan til að gegna embætti Grikklandsforseta Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2020 12:43 Ekaterini Sakellaropoulou hefur á síðustu árum gegnt embætti forseta stjórnlagadómstóls Grikklands. AP Ekaterini Sakellaropoulou verður fyrsta konan til að gegna embætti forseta Grikklands. Þetta verð ljóst eftir að mikill meirihluti gríska þingsins greiddi atkvæði með tillögu um að hún yrði næsti forseti landsins. Hin 63 ára Sakellaropoulou, sem starfað hefur sem forseti stjórnlagadómstólsins, naut stuðnings þvert á flokka en alls greiddu 261 þingmaður af 294 atkvæði með tillögunni. „Ekaterini Sakellaropoulou hefur verið tilnefnd sem forseti lýðveldsins,“ sagði þingforsetinn Costas Tassoulas eftir atkvæðagreiðsluna. Hún tekur við embættinu af Prokopis Pavlopoulos hættir í mars eftir fimm ár í embætti forseta. Íhaldsmaðurinn og forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis lagði fram tillögu um Sakellaropoulou sem næsta forseta, en hún er sérfræðingur í málefnum stjórnarskrár landsins og umhverfislöggjöf. Mitsotakis lagði ekki einungis áherslu á að Sakellaropoulou væri kona, heldur einnig óflokksbundin sem er nýlunda þegar kemur að forsetaembættinu. Mitsotakis hefur sætt mikillar gagnrýni í heimalandinu vegna lítils fjölda kvenna í ríkisstjórn. Sakellaropoulou stundaði nám meðal annars í Sorbonne-háskólanum í París og var fyrsta konan til að gegna embætti forseta stjórnlagadómstólsins. Forseti Grikklands er æðsti yfirmaður hersins og veitir mönnum umboð til myndunar ríkisstjórnar, en er að öðru leyti að stærstum hluta valdalítið embætti. Grikkland Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira
Ekaterini Sakellaropoulou verður fyrsta konan til að gegna embætti forseta Grikklands. Þetta verð ljóst eftir að mikill meirihluti gríska þingsins greiddi atkvæði með tillögu um að hún yrði næsti forseti landsins. Hin 63 ára Sakellaropoulou, sem starfað hefur sem forseti stjórnlagadómstólsins, naut stuðnings þvert á flokka en alls greiddu 261 þingmaður af 294 atkvæði með tillögunni. „Ekaterini Sakellaropoulou hefur verið tilnefnd sem forseti lýðveldsins,“ sagði þingforsetinn Costas Tassoulas eftir atkvæðagreiðsluna. Hún tekur við embættinu af Prokopis Pavlopoulos hættir í mars eftir fimm ár í embætti forseta. Íhaldsmaðurinn og forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis lagði fram tillögu um Sakellaropoulou sem næsta forseta, en hún er sérfræðingur í málefnum stjórnarskrár landsins og umhverfislöggjöf. Mitsotakis lagði ekki einungis áherslu á að Sakellaropoulou væri kona, heldur einnig óflokksbundin sem er nýlunda þegar kemur að forsetaembættinu. Mitsotakis hefur sætt mikillar gagnrýni í heimalandinu vegna lítils fjölda kvenna í ríkisstjórn. Sakellaropoulou stundaði nám meðal annars í Sorbonne-háskólanum í París og var fyrsta konan til að gegna embætti forseta stjórnlagadómstólsins. Forseti Grikklands er æðsti yfirmaður hersins og veitir mönnum umboð til myndunar ríkisstjórnar, en er að öðru leyti að stærstum hluta valdalítið embætti.
Grikkland Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira