Listakona segir Bíó Paradís hafa verið sér sem annað heimili Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 14:54 Ásdís Sif Gunnarsdóttir, listakona, er ein þeirra sem boðað hefur til fundar í Bíó Paradís klukkan sex í dag. Aðdáendur Bíós Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Listakona sem segir Bíó Paradís hennar annað heimili segir að nú þurfi fólk að taka höndum saman og standa vörð um kvikmyndahúsið. Fyrir helgi greindi fréttastofa frá því Bíó Paradís yrði að óbreyttu lokað 1. maí næstkomandi og að öllu starfsfólki hefði verið sagt upp störfum. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndahússins, sagði að reksturinn gangi vel en að leigusamningurinn hefði runnið út og að ekki hefði tekist að semja um ásættanlegt leiguverð. Ásdís Sif Gunnarsdóttir, listakona, er ein þeirra sem hefur boðað til fundar klukkan sex í dag í Bíó Paradís. Markmiðið er að fá sem flesta á fundinn til að finna leiðir til að bjarga Bíó Paradís. Ásdís hefur sterkar taugar til kvikmyndahússins. „Ég er vídjólistakona og performans-listamaður og ég hef gert performans í Bíó Paradís. Fyrst á Sequences hátíðinni 2005 og svo leigði ég einu sinni þrjá sali til að sýna vídjólistaverk. Ég lék í bíómynd sem var sýnd þar og hélt upp á barnaafmæli hjá dóttur minni. Þannig að þetta er búið að vera annað heimili í mörg ár,“ segir Ásdís Sif. Tveir undirskriftarlistar eru í umferð á samfélagsmiðlum, annar hefur 1.364 undirskriftir en 1.417 hafa skrifað undir hinn og því ljóst að listabíóið í miðbænum er í hávegum haft hjá fjölmörgum og því mikið í húfi. Aðspurð hvort hún sé vongóð um að þeim takist að bjarga bíóinu segir Ásdís: „Ég vona það en ég held að það þurfi hóp til að hafa áhrif.“ Bíó og sjónvarp Menning Reykjavík Tengdar fréttir Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. 31. janúar 2020 14:06 Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45 Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03 „Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. 30. janúar 2020 13:15 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Aðdáendur Bíós Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Listakona sem segir Bíó Paradís hennar annað heimili segir að nú þurfi fólk að taka höndum saman og standa vörð um kvikmyndahúsið. Fyrir helgi greindi fréttastofa frá því Bíó Paradís yrði að óbreyttu lokað 1. maí næstkomandi og að öllu starfsfólki hefði verið sagt upp störfum. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndahússins, sagði að reksturinn gangi vel en að leigusamningurinn hefði runnið út og að ekki hefði tekist að semja um ásættanlegt leiguverð. Ásdís Sif Gunnarsdóttir, listakona, er ein þeirra sem hefur boðað til fundar klukkan sex í dag í Bíó Paradís. Markmiðið er að fá sem flesta á fundinn til að finna leiðir til að bjarga Bíó Paradís. Ásdís hefur sterkar taugar til kvikmyndahússins. „Ég er vídjólistakona og performans-listamaður og ég hef gert performans í Bíó Paradís. Fyrst á Sequences hátíðinni 2005 og svo leigði ég einu sinni þrjá sali til að sýna vídjólistaverk. Ég lék í bíómynd sem var sýnd þar og hélt upp á barnaafmæli hjá dóttur minni. Þannig að þetta er búið að vera annað heimili í mörg ár,“ segir Ásdís Sif. Tveir undirskriftarlistar eru í umferð á samfélagsmiðlum, annar hefur 1.364 undirskriftir en 1.417 hafa skrifað undir hinn og því ljóst að listabíóið í miðbænum er í hávegum haft hjá fjölmörgum og því mikið í húfi. Aðspurð hvort hún sé vongóð um að þeim takist að bjarga bíóinu segir Ásdís: „Ég vona það en ég held að það þurfi hóp til að hafa áhrif.“
Bíó og sjónvarp Menning Reykjavík Tengdar fréttir Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. 31. janúar 2020 14:06 Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45 Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03 „Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. 30. janúar 2020 13:15 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. 31. janúar 2020 14:06
Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45
Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03
„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. 30. janúar 2020 13:15