Seinni bylgjan: Leikmenn sem fá betri samning eftir tímabilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2020 13:30 Logi Geirsson tók saman áhugaverðan topp fimm lista í Seinni bylgjunni yfir leikmenn í Olís-deild karla sem hafa hækkað mest á handboltahlutabréfamarkaðnum í vetur. Logi átti þar við leikmenn sem hafa spilað vel í vetur og fá væntanlega betri samning á næsta tímabili. Á lista Loga eru tveir ÍR-ingar, einn HK-ingur, einn FH-ingur og einn Mosfellingur. Hafþór Vignisson, leikmaður ÍR, er í 5. sæti listans og samherji hans, markvörðurinn Sigurður Ingiberg Ólafsson, í efsta sætinu. „Yfir allt tímabilið er Siggi með bestu hlutfallsmarkvörsluna í deildinni,“ sagði Logi um Sigurð, eða Sigga seðil eins og hann er oft kallaður. Honum leiðist væntanlega ekkert að fá fleiri seðla í vasann. Hinir á topp fimm lista Loga eru Blær Hinriksson, Jóhann Birgir Ingvarsson og Þorsteinn Gauti Hjálmarsson. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ég hef ekki séð verra brot í langan tíma Seinni bylgjan skoðaði sérstaklega rautt spjald sem KA-maðurinn Daði Jónsson hlaut í leik KA á móti Stjörnunni í Ásgarði. En átti Tandri Már Konráðsson líka að fá rautt? 18. febrúar 2020 12:30 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar brast í söng þegar hann sjá mömmumyndirnar Eyjamenn hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og mömmu útspil stuðningsmanna félagsins í bikarleiknum á móti FH fór ekki alltof vel ofan í fólk. Strákarnir í Hvítu Riddurunum mættu til leiks með nýja taktík í leikinn á móti Haukum. Þeir héldu sig við mömmurnar en núna voru þeir komnir með sínar eigin mömmur. 18. febrúar 2020 10:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Logi Geirsson tók saman áhugaverðan topp fimm lista í Seinni bylgjunni yfir leikmenn í Olís-deild karla sem hafa hækkað mest á handboltahlutabréfamarkaðnum í vetur. Logi átti þar við leikmenn sem hafa spilað vel í vetur og fá væntanlega betri samning á næsta tímabili. Á lista Loga eru tveir ÍR-ingar, einn HK-ingur, einn FH-ingur og einn Mosfellingur. Hafþór Vignisson, leikmaður ÍR, er í 5. sæti listans og samherji hans, markvörðurinn Sigurður Ingiberg Ólafsson, í efsta sætinu. „Yfir allt tímabilið er Siggi með bestu hlutfallsmarkvörsluna í deildinni,“ sagði Logi um Sigurð, eða Sigga seðil eins og hann er oft kallaður. Honum leiðist væntanlega ekkert að fá fleiri seðla í vasann. Hinir á topp fimm lista Loga eru Blær Hinriksson, Jóhann Birgir Ingvarsson og Þorsteinn Gauti Hjálmarsson. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ég hef ekki séð verra brot í langan tíma Seinni bylgjan skoðaði sérstaklega rautt spjald sem KA-maðurinn Daði Jónsson hlaut í leik KA á móti Stjörnunni í Ásgarði. En átti Tandri Már Konráðsson líka að fá rautt? 18. febrúar 2020 12:30 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar brast í söng þegar hann sjá mömmumyndirnar Eyjamenn hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og mömmu útspil stuðningsmanna félagsins í bikarleiknum á móti FH fór ekki alltof vel ofan í fólk. Strákarnir í Hvítu Riddurunum mættu til leiks með nýja taktík í leikinn á móti Haukum. Þeir héldu sig við mömmurnar en núna voru þeir komnir með sínar eigin mömmur. 18. febrúar 2020 10:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Ég hef ekki séð verra brot í langan tíma Seinni bylgjan skoðaði sérstaklega rautt spjald sem KA-maðurinn Daði Jónsson hlaut í leik KA á móti Stjörnunni í Ásgarði. En átti Tandri Már Konráðsson líka að fá rautt? 18. febrúar 2020 12:30
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar brast í söng þegar hann sjá mömmumyndirnar Eyjamenn hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og mömmu útspil stuðningsmanna félagsins í bikarleiknum á móti FH fór ekki alltof vel ofan í fólk. Strákarnir í Hvítu Riddurunum mættu til leiks með nýja taktík í leikinn á móti Haukum. Þeir héldu sig við mömmurnar en núna voru þeir komnir með sínar eigin mömmur. 18. febrúar 2020 10:00