Innkalla aftur Ford Kuga bíla Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2020 12:25 Á vef Neytendastofu segir að ástæða innköllunarinnar sé að rannsóknir Ford hafi leitt í ljós að við afar sjaldgæfar aðstæður geti drifrafhlaða bílsins þurft að losa sig við heitar lofttegundir til þess að minnka þrýsting og hita. Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Á vef Neytendastofu segir að ástæða innköllunarinnar sé að rannsóknir Ford hafi leitt í ljós að við afar sjaldgæfar aðstæður geti drifrafhlaða bílsins þurft að losa sig við heitar lofttegundir til þess að minnka þrýsting og hita. „Við sérstakar aðstæður getur hitin af þessari virkni haft áhrif á aðra íhluti og í versta falli valdið eldhættu. Til að fyrirbyggja að þetta geti gerst hefur Ford ákveðið að bæta við loftstýringu. Í millitíðinni til að gæta ítrasta öryggis viljum við taka sérstaklega fram að setja bílinn EKKI í hleðslu og keyra hann eingöngu í þeirri stillingu sem bílinn fer í við ræsingu, „AUTO EV“,“ segir í tilkynningunni. Þetta er í annað sinn í mánuðinum sem innkalla þarf bíla af gerðinni Ford Kuga, en í byrjun mánaðar greindi Neytendastofa frá því að innkalla hafi þurft Ford Kuga PHEV. Þá var ástæða innköllunarinnar sögð vera að skoða þurfi tengi í tölvu fyrir hybrid rafhlöðu en tengið gæti orsakað of mikinn hita í rafhlöðu bílanna. Innköllun Bílar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Á vef Neytendastofu segir að ástæða innköllunarinnar sé að rannsóknir Ford hafi leitt í ljós að við afar sjaldgæfar aðstæður geti drifrafhlaða bílsins þurft að losa sig við heitar lofttegundir til þess að minnka þrýsting og hita. „Við sérstakar aðstæður getur hitin af þessari virkni haft áhrif á aðra íhluti og í versta falli valdið eldhættu. Til að fyrirbyggja að þetta geti gerst hefur Ford ákveðið að bæta við loftstýringu. Í millitíðinni til að gæta ítrasta öryggis viljum við taka sérstaklega fram að setja bílinn EKKI í hleðslu og keyra hann eingöngu í þeirri stillingu sem bílinn fer í við ræsingu, „AUTO EV“,“ segir í tilkynningunni. Þetta er í annað sinn í mánuðinum sem innkalla þarf bíla af gerðinni Ford Kuga, en í byrjun mánaðar greindi Neytendastofa frá því að innkalla hafi þurft Ford Kuga PHEV. Þá var ástæða innköllunarinnar sögð vera að skoða þurfi tengi í tölvu fyrir hybrid rafhlöðu en tengið gæti orsakað of mikinn hita í rafhlöðu bílanna.
Innköllun Bílar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira