Englendingar vonast til að hleypa stuðningsmönnum inn á heimaleikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2020 11:30 Englendingar fagna marki. vísir/getty Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra. UEFA ákvað að það yrðu engir áhorfendur á landsleikjunum í september og þetta staðfesti Knattspyrnusambandið í gær á vef sínum. Nokkur lönd voru tilbúin að hleypa fólki á völlinn í september en UEFA tók þá ákvörðun að allir leikirnir færu fram án áhorfenda. Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, skilur ákvörðunina en vonast til þess að það verði breytingar í október. „Við vonum að í leikjunum þremur í október verði breytingar og við getum fengið að hafa áhorfendur á Wembley,“ sagði Mark. „Við munum vinna það með UEFA og ríkisstjórninni. Við erum ekki að tala um fullan völl en að hleypa einhverjum inn á völlinn.“ England hopeful fans will be allowed into Wembley for their October games https://t.co/meoI6BHrl6— MailOnline Sport (@MailSport) August 19, 2020 England spilar æfingarleik gegn Wales í október sem og Þjóðadeildarleiki gegn Belgíu og Danmörku. Í nóvember er það svo síðari leikurinn gegn Íslandi á Wembley og útileikur gegn Belgíu. „Það var pressa. Við viljum öll fá áhorfendur aftur til baka á völlinn. Þeir eru mikilvægir fyrir fótboltann og það voru miklar umræður um þetta.“ „Sum lönd eru í erfiðum aðstæðum. Þeim líður vel með að hleypa áhorfendum á leikina og eru með stuðning ríkisstjórnarinnar.“ „UEFA vildi gæta sanngirni í september og þannig var það. Þeirra sýn var bara að leikirnir gætu farið fram. Klárum þessal eiki í september og kíkjum á þetta í október.“ „Það gæti svo farið að þetta verði öðruvísi í október fyrir mismunandi lönd því veiran er svo erfið að spá fyrir um.“ Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra. UEFA ákvað að það yrðu engir áhorfendur á landsleikjunum í september og þetta staðfesti Knattspyrnusambandið í gær á vef sínum. Nokkur lönd voru tilbúin að hleypa fólki á völlinn í september en UEFA tók þá ákvörðun að allir leikirnir færu fram án áhorfenda. Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, skilur ákvörðunina en vonast til þess að það verði breytingar í október. „Við vonum að í leikjunum þremur í október verði breytingar og við getum fengið að hafa áhorfendur á Wembley,“ sagði Mark. „Við munum vinna það með UEFA og ríkisstjórninni. Við erum ekki að tala um fullan völl en að hleypa einhverjum inn á völlinn.“ England hopeful fans will be allowed into Wembley for their October games https://t.co/meoI6BHrl6— MailOnline Sport (@MailSport) August 19, 2020 England spilar æfingarleik gegn Wales í október sem og Þjóðadeildarleiki gegn Belgíu og Danmörku. Í nóvember er það svo síðari leikurinn gegn Íslandi á Wembley og útileikur gegn Belgíu. „Það var pressa. Við viljum öll fá áhorfendur aftur til baka á völlinn. Þeir eru mikilvægir fyrir fótboltann og það voru miklar umræður um þetta.“ „Sum lönd eru í erfiðum aðstæðum. Þeim líður vel með að hleypa áhorfendum á leikina og eru með stuðning ríkisstjórnarinnar.“ „UEFA vildi gæta sanngirni í september og þannig var það. Þeirra sýn var bara að leikirnir gætu farið fram. Klárum þessal eiki í september og kíkjum á þetta í október.“ „Það gæti svo farið að þetta verði öðruvísi í október fyrir mismunandi lönd því veiran er svo erfið að spá fyrir um.“
Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira