Verður lengsta hjólabrú í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 5. mars 2020 10:12 Teikningar af brúnni. Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Blauwe Loper-brúin (í. Bláa teppið) í Gröningen-héraði verður samkvæmt teikningum 800 metrar að lengd. Brúin mun tengja saman bæina Winschoten og Blauwestad og liggja yfir stöðuvatn, skipaskurð, hraðbraut og náttúruverndarsvæði. Í frétt Guardian segir að áætlanir geri ráð fyrir að brúin verði á endanum um kílómetri að lengd. Er áætlað að fyrsta áfanga verði lokið um næstu jól. Kostnaður við smíði brúarinnar er áætlaður um 6,5 milljónir evra, um 930 milljónir króna. Hækkunin á brúnni verður mest 2,5 gráða svo hún ætti að vera þægileg yfirferðar fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. LED-lýsing á brúnni verður þannig hönnuð að hún eigi einnig að nýtast leðurblökum að finna leiðina milli náttúruverndarsvæðisins undir brúnni og að Oldambtmeer-stöðuvatninu skammt frá. Brúin verður smíðúð úr timbri frá Gabon og er áætlað að hún eigi að endast í um áttatíu ár. Lengsta hjólabrú álfunnar er nú í Sölvesborg í Svíþjóð, en sú er 756 metrar að lengd. Lengsta hjólabrú heims er hins vegar í Xiamen í Kína en sú er heilir 7,6 kílómetrar að lengd. Hjólreiðar Holland Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Sjá meira
Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Blauwe Loper-brúin (í. Bláa teppið) í Gröningen-héraði verður samkvæmt teikningum 800 metrar að lengd. Brúin mun tengja saman bæina Winschoten og Blauwestad og liggja yfir stöðuvatn, skipaskurð, hraðbraut og náttúruverndarsvæði. Í frétt Guardian segir að áætlanir geri ráð fyrir að brúin verði á endanum um kílómetri að lengd. Er áætlað að fyrsta áfanga verði lokið um næstu jól. Kostnaður við smíði brúarinnar er áætlaður um 6,5 milljónir evra, um 930 milljónir króna. Hækkunin á brúnni verður mest 2,5 gráða svo hún ætti að vera þægileg yfirferðar fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. LED-lýsing á brúnni verður þannig hönnuð að hún eigi einnig að nýtast leðurblökum að finna leiðina milli náttúruverndarsvæðisins undir brúnni og að Oldambtmeer-stöðuvatninu skammt frá. Brúin verður smíðúð úr timbri frá Gabon og er áætlað að hún eigi að endast í um áttatíu ár. Lengsta hjólabrú álfunnar er nú í Sölvesborg í Svíþjóð, en sú er 756 metrar að lengd. Lengsta hjólabrú heims er hins vegar í Xiamen í Kína en sú er heilir 7,6 kílómetrar að lengd.
Hjólreiðar Holland Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Sjá meira