Í beinni í dag: Bikarmeistararnir og komast Evrópumeistararnir áfram í Meistaradeildinni? Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2020 06:00 Mane og félagar þurfa að komast í gegnum Atletico í kvöld. vísir/getty Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta. Bikarmeistarar ÍBV fá ÍR í heimsókn í 19. umferðinni í kvöld og spurning er hvort að það verði einhver bikarþynnka í heimamönnum. Liðin eru í 6. og 7. sætinu og munar tveimur stigum á liðunum. 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar halda svo áfram. Evrópumeistarar Liverpool eru 1-0 undir gegn Atletico Madrid en spila á Anfield í kvöld. PSG og Dortmund leika svo fyrir luktum dyrum í Frakklandi en þeir þýsku eru 2-1 yfir eftir fyrri leikinn.#LFC continues to monitor and implement the government’s advice on the Coronavirus outbreak and ahead of our #UCL match against @Atleti, we are reminding everyone attending the game of good hygiene practices. — Liverpool FC (@LFC) March 10, 2020 Hitað verður upp fyrir Meistaradeildina klukkan 19.15 og leikirnir tveir svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum klukkan 22.00. Allar útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 18.20 ÍBV - ÍR (Stöð 2 Sport 3) 19.05 Dominos deild kvenna (Stöð 2 Sport 4) 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.50 PSG - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Liverpool - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta. Bikarmeistarar ÍBV fá ÍR í heimsókn í 19. umferðinni í kvöld og spurning er hvort að það verði einhver bikarþynnka í heimamönnum. Liðin eru í 6. og 7. sætinu og munar tveimur stigum á liðunum. 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar halda svo áfram. Evrópumeistarar Liverpool eru 1-0 undir gegn Atletico Madrid en spila á Anfield í kvöld. PSG og Dortmund leika svo fyrir luktum dyrum í Frakklandi en þeir þýsku eru 2-1 yfir eftir fyrri leikinn.#LFC continues to monitor and implement the government’s advice on the Coronavirus outbreak and ahead of our #UCL match against @Atleti, we are reminding everyone attending the game of good hygiene practices. — Liverpool FC (@LFC) March 10, 2020 Hitað verður upp fyrir Meistaradeildina klukkan 19.15 og leikirnir tveir svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum klukkan 22.00. Allar útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 18.20 ÍBV - ÍR (Stöð 2 Sport 3) 19.05 Dominos deild kvenna (Stöð 2 Sport 4) 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.50 PSG - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Liverpool - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira