KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2020 17:30 Hjalti snýr nú aftur í raðir KR-inga. Vísir/Leiknir Reykjavík KR - Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu – hafa kallað hinn unga Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur. Hjalti var lánaður þangað fyrir tímabilið eftir að hafa staðið sig vel með Leikni á síðustu leiktíð. Leiknir greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hjalti kallaður heim! KR hefur kallað @HjaltiSig00 aftur á Meistaravelli. Hjalti var hjá okkur á láni annað tímabilið í röð.Við þökkum Hjalta kærlega fyrir okkur og óskum honum alls hins besta í búningi KR! Áfram Hjalti! #StoltBreiðholts pic.twitter.com/2Bcv6KVZcB— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) August 25, 2020 Sem stendur er Kennie Knak Chopart eini „náttúrulegi“ hægri bakvörður KR-liðsins en bæði Aron Bjarki Jósepsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson geta leyst þá stöðu með prýði. Það virðist þó sem Rúnar Kristinsson – þjálfari KR – vilji hafa mann sem er vanari að spila bakvörð til taks. Á síðustu leiktíð lék Hjalti 18 leiki í liði Leiknis en vegna meiðsla hefur hann aðeins spilað sex leiki með Leikni í Lengjudeildinni í sumar. Þá á Hjalti að baki þrjá leiki með KR í Pepsi Max deildinni sem og einn með KV í 3. deildinni. Hjalti getur einnig leikið á miðjunni en þjálfarateymi KR sér hann fyrir sér sem framtíðar hægri bakvörð liðsins herma heimildir Vísis. Íslandsmeistarar KR eru sem stendur í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar. Þeir mæta toppliði Vals á Meistaravöllum klukkan 17:00 á morgun, miðvikudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin KR Tengdar fréttir Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23. ágúst 2020 18:00 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
KR - Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu – hafa kallað hinn unga Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur. Hjalti var lánaður þangað fyrir tímabilið eftir að hafa staðið sig vel með Leikni á síðustu leiktíð. Leiknir greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hjalti kallaður heim! KR hefur kallað @HjaltiSig00 aftur á Meistaravelli. Hjalti var hjá okkur á láni annað tímabilið í röð.Við þökkum Hjalta kærlega fyrir okkur og óskum honum alls hins besta í búningi KR! Áfram Hjalti! #StoltBreiðholts pic.twitter.com/2Bcv6KVZcB— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) August 25, 2020 Sem stendur er Kennie Knak Chopart eini „náttúrulegi“ hægri bakvörður KR-liðsins en bæði Aron Bjarki Jósepsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson geta leyst þá stöðu með prýði. Það virðist þó sem Rúnar Kristinsson – þjálfari KR – vilji hafa mann sem er vanari að spila bakvörð til taks. Á síðustu leiktíð lék Hjalti 18 leiki í liði Leiknis en vegna meiðsla hefur hann aðeins spilað sex leiki með Leikni í Lengjudeildinni í sumar. Þá á Hjalti að baki þrjá leiki með KR í Pepsi Max deildinni sem og einn með KV í 3. deildinni. Hjalti getur einnig leikið á miðjunni en þjálfarateymi KR sér hann fyrir sér sem framtíðar hægri bakvörð liðsins herma heimildir Vísis. Íslandsmeistarar KR eru sem stendur í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar. Þeir mæta toppliði Vals á Meistaravöllum klukkan 17:00 á morgun, miðvikudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin KR Tengdar fréttir Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23. ágúst 2020 18:00 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23. ágúst 2020 18:00
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24. ágúst 2020 20:00