Brewster skoraði tvö er Liverpool gerði jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2020 16:41 Brewster skoraði bæði mörk Liverpool í dag. John Powell/Getty Images Englandsmeistarar Liverpool eru komnir á fullt í undirbúningstímabili sínu fyrir komandi tímabil. Liðið gerði 2-2 jafntefl við Red Bull Salzburg í dag. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, styrkti upp sínu sterkasta byrjunarliði ef frá er talinn Trent Alexander-Arnold sem var valinn í landsliðs hóp Englands fyrr í dag. Here's how we line-up today in Austria Watch our clash on @LFCTV and LFCTV GO* * 2021 .— Liverpool FC (@LFC) August 25, 2020 Leikið var á heimavelli Salzburg í Austurríki og voru heimamenn fljótir að taka forystuna. Það gerði Patson Daka á þriðju mínútu leiksins og tíu mínútum síðar bætti hann við öðru marki sínu og öðru marki Salzburg í leiknum. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún allt þangað til í síðari hálfleik. Hinn tvítugi Rhian Brewster minnkaði metin á 73. mínútu og hafði hann jafnað leikinn í 2-2 áður en flautað var til leiksloka. Lokatölur 2-2 er Liverpool undirbýr sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið á titil að verja. Virgil van Dijk þurfti að fara meiddur af velli á 55. mínútu vegna höfðuðmeiðsla. Eftir leik sagði Klopp að meiðslin væru ekki alvarleg og ættu ekki að hafa áhrif á komandi leiki hjá Van Dijk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool eru komnir á fullt í undirbúningstímabili sínu fyrir komandi tímabil. Liðið gerði 2-2 jafntefl við Red Bull Salzburg í dag. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, styrkti upp sínu sterkasta byrjunarliði ef frá er talinn Trent Alexander-Arnold sem var valinn í landsliðs hóp Englands fyrr í dag. Here's how we line-up today in Austria Watch our clash on @LFCTV and LFCTV GO* * 2021 .— Liverpool FC (@LFC) August 25, 2020 Leikið var á heimavelli Salzburg í Austurríki og voru heimamenn fljótir að taka forystuna. Það gerði Patson Daka á þriðju mínútu leiksins og tíu mínútum síðar bætti hann við öðru marki sínu og öðru marki Salzburg í leiknum. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún allt þangað til í síðari hálfleik. Hinn tvítugi Rhian Brewster minnkaði metin á 73. mínútu og hafði hann jafnað leikinn í 2-2 áður en flautað var til leiksloka. Lokatölur 2-2 er Liverpool undirbýr sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið á titil að verja. Virgil van Dijk þurfti að fara meiddur af velli á 55. mínútu vegna höfðuðmeiðsla. Eftir leik sagði Klopp að meiðslin væru ekki alvarleg og ættu ekki að hafa áhrif á komandi leiki hjá Van Dijk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira