Ekki óskað eftir umsögnum keppinauta Icelandair Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. ágúst 2020 17:49 Fjárlaganefnd hefur óskað eftir umsögnum um frumvarp um ríkisábyrgð á fimmtán milljarða láni til Icelandair Vísir/Vilhelm Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögn alls átján aðila á frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á fimmtán milljarða láni til Icelandair Group. Hvorki var óskað eftir umsögn frá Samkeppniseftirlitinu eða samkeppnisaðilum Icelandair. Þetta kemur fram á vef Túrista. Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Alþýðusamband Íslands, Ferðamálastofa, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn eru á meðal aðila sem fjárlaganefnd óskaði eftir umsögn frá. Þá var óskað eftir umsögn frá flugfélaginu PLAY, en á vef Túrista er bent á að það sé ekki enn komið með flugrekstrarleyfi. Túristi bendir þá á að flugfélagið Ernir, sem flýgur innanlands, hafi ekki verið beðið um að leggja fram umsögn. Fyrirtækið er í beinni samkeppni við Air Iceland Connect, dótturfélag Icelandair. Túristi hefur eftir Willum Þór Þórssyni, formanni fjárlaganefndar, að öllum sé frjálst að senda inn umsagnir. Raunar hvetji Alþingi einmitt til þess. Listinn sem fastanefndir sendi frá sér þegar umsagna er óskað nái oft til stærri aðildarfélaga og samtaka. Því hafi í þessu tilfelli verið óskað eftir umsögnum frá Samtökum atvinnulífsins og Samtökum ferðaþjónustunnar. Þá er haft eftir honum að í greinargerð frumvarpsins séu ríkisaðstoðarreglur og möguleg samkeppnisröskun á öðrum mörkuðum og í tengdri starfsemi vera meðvituð álitamál. Stjórnvöld hafi litið til þessa og telur Willum að fjárlaganefnd ætti einnig að gera það. Icelandair Alþingi Fréttir af flugi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögn alls átján aðila á frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á fimmtán milljarða láni til Icelandair Group. Hvorki var óskað eftir umsögn frá Samkeppniseftirlitinu eða samkeppnisaðilum Icelandair. Þetta kemur fram á vef Túrista. Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Alþýðusamband Íslands, Ferðamálastofa, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn eru á meðal aðila sem fjárlaganefnd óskaði eftir umsögn frá. Þá var óskað eftir umsögn frá flugfélaginu PLAY, en á vef Túrista er bent á að það sé ekki enn komið með flugrekstrarleyfi. Túristi bendir þá á að flugfélagið Ernir, sem flýgur innanlands, hafi ekki verið beðið um að leggja fram umsögn. Fyrirtækið er í beinni samkeppni við Air Iceland Connect, dótturfélag Icelandair. Túristi hefur eftir Willum Þór Þórssyni, formanni fjárlaganefndar, að öllum sé frjálst að senda inn umsagnir. Raunar hvetji Alþingi einmitt til þess. Listinn sem fastanefndir sendi frá sér þegar umsagna er óskað nái oft til stærri aðildarfélaga og samtaka. Því hafi í þessu tilfelli verið óskað eftir umsögnum frá Samtökum atvinnulífsins og Samtökum ferðaþjónustunnar. Þá er haft eftir honum að í greinargerð frumvarpsins séu ríkisaðstoðarreglur og möguleg samkeppnisröskun á öðrum mörkuðum og í tengdri starfsemi vera meðvituð álitamál. Stjórnvöld hafi litið til þessa og telur Willum að fjárlaganefnd ætti einnig að gera það.
Icelandair Alþingi Fréttir af flugi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira