Chelsea fékk Harder fyrir eina hæstu upphæð sem greidd hefur verið fyrir knattspyrnukonu Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2020 16:45 Pernille Harder skrifaði undir samning hjá Chelsea í dag. VÍSIR/GETTY Chelsea hefur fest kaup á einni bestu knattspyrnukonu heims; dönsku markamaskínunni Pernille Harder. Harder, sem er góð vinkona Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, kemur til Chelsea frá Þýskalandsmeisturum Wolfsburg rétt eftir að hafa leikið með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Samkvæmt BBC er talið að kaupverðið nemi um 250.000 pundum, jafnvirði rúmlega 46 milljóna króna, og segir það vera eina hæstu upphæð sem greidd hafi verið fyrir knattspyrnukonu. 103 goals in 113 appearances for Wolfsburg Bundesliga top scorer in 2019/20 UEFA player of the year in 2018 Bundesliga x4 German cup x4@ChelseaFCW confirm the signing of goal machine Pernille Harder pic.twitter.com/2eQLJma6Fo— B/R Football (@brfootball) September 1, 2020 Harder er 27 ára gömul og skrifaði undir samning til þriggja ára við Chelsea. Hún vann, líkt og Sara, þýska meistara- og bikarmeistaratitilinn fjögur ár í röð með Wolfsburg. Hún var leikmaður ársins 2018 hjá UEFA og hefur skorað 61 mark í 118 landsleikjum fyrir Danmörku. Harder varð markadrottning Þýskalands í ár með 27 mörk í 21 leik, og hún varð einnig markadrottning deildarinnar árið 2018 með 17 mörk. Kærasta Harder, hin sænska Magdalena Eriksson, er fyrirliði Chelsea sem vann Samfélagsskjöldinn á laugardaginn. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira
Chelsea hefur fest kaup á einni bestu knattspyrnukonu heims; dönsku markamaskínunni Pernille Harder. Harder, sem er góð vinkona Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, kemur til Chelsea frá Þýskalandsmeisturum Wolfsburg rétt eftir að hafa leikið með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Samkvæmt BBC er talið að kaupverðið nemi um 250.000 pundum, jafnvirði rúmlega 46 milljóna króna, og segir það vera eina hæstu upphæð sem greidd hafi verið fyrir knattspyrnukonu. 103 goals in 113 appearances for Wolfsburg Bundesliga top scorer in 2019/20 UEFA player of the year in 2018 Bundesliga x4 German cup x4@ChelseaFCW confirm the signing of goal machine Pernille Harder pic.twitter.com/2eQLJma6Fo— B/R Football (@brfootball) September 1, 2020 Harder er 27 ára gömul og skrifaði undir samning til þriggja ára við Chelsea. Hún vann, líkt og Sara, þýska meistara- og bikarmeistaratitilinn fjögur ár í röð með Wolfsburg. Hún var leikmaður ársins 2018 hjá UEFA og hefur skorað 61 mark í 118 landsleikjum fyrir Danmörku. Harder varð markadrottning Þýskalands í ár með 27 mörk í 21 leik, og hún varð einnig markadrottning deildarinnar árið 2018 með 17 mörk. Kærasta Harder, hin sænska Magdalena Eriksson, er fyrirliði Chelsea sem vann Samfélagsskjöldinn á laugardaginn.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira