Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 07:00 Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leik sinn gegn Íslandi á morgun. Mike Egerton/Getty Images Enska landsliðið í knattspyrnu kemur hingað til lands í dag. Á morgun mun það mæta Íslandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Samkvæmt Sky Sports munu allir leikmenn enska liðsins krjúpa fyrir leik og votta þar með Svört Líf Skipta Máli [e. Black Lives Matter] hreyfingunni virðingu sína. Þá mun liðið gera það sama er það mætir Dönum á þriðjudaginn. Í frétt Sky Sports segir að leikmenn hafi rætt saman á St. George´s Park, æfingasvæði enska landsliðsins, og tekið þá ákvörðun í sameiningu að krjúpa fyrir leikinn. Er þetta eitthvað sem flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gert síðan deildin fór aftur af stað. Reikna má með að þessu verði haldið áfram langt inn í tímabilið sem hefst um miðjan september. Enska landsliðið fær þó ekki að bera merki Black Lives Matter-hreyfingarinnar þar sem reglur UEFA – knattspyrnusambands Evrópu – banna öll pólitísk skilaboð eða merki á treyjum landsliða. Hvort hreyfingin sé pólitísk hreyfing er svo annað umræðuefni. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli á morgun, laugardag, klukkan 16:00. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkutíma fyrr. Allt í beinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. 2. september 2020 21:35 Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. 2. september 2020 18:45 Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2. september 2020 13:29 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu kemur hingað til lands í dag. Á morgun mun það mæta Íslandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Samkvæmt Sky Sports munu allir leikmenn enska liðsins krjúpa fyrir leik og votta þar með Svört Líf Skipta Máli [e. Black Lives Matter] hreyfingunni virðingu sína. Þá mun liðið gera það sama er það mætir Dönum á þriðjudaginn. Í frétt Sky Sports segir að leikmenn hafi rætt saman á St. George´s Park, æfingasvæði enska landsliðsins, og tekið þá ákvörðun í sameiningu að krjúpa fyrir leikinn. Er þetta eitthvað sem flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gert síðan deildin fór aftur af stað. Reikna má með að þessu verði haldið áfram langt inn í tímabilið sem hefst um miðjan september. Enska landsliðið fær þó ekki að bera merki Black Lives Matter-hreyfingarinnar þar sem reglur UEFA – knattspyrnusambands Evrópu – banna öll pólitísk skilaboð eða merki á treyjum landsliða. Hvort hreyfingin sé pólitísk hreyfing er svo annað umræðuefni. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli á morgun, laugardag, klukkan 16:00. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkutíma fyrr. Allt í beinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. 2. september 2020 21:35 Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. 2. september 2020 18:45 Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2. september 2020 13:29 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Sjá meira
Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. 2. september 2020 21:35
Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. 2. september 2020 18:45
Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2. september 2020 13:29
Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00