Heimir harmar að Aron Einar komist ekki í leikinn gegn Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 22:00 Heimir Hallgrímsson með Aroni Einari Gunnarssyni. Vísir/Andri Marinó Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, og núverandi þjálfari Al Arabi í Katar harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. Heimir var í ítarlegu viðtali á RÚV og fór yfir víðan völl. Meðal annars orðróma þess efnis að Luis Suarez væri á leið til Al Arabi. Suarez virðist nú á leið til Ítalíumeistara Juventus eftir að hafa verið leikmaður Barcelona undanfarin ár. Heimir og Aron Einar voru í eldlínunni í kvöld er nýtt tímabil í Stjörnudeildinni í Katar fór af stað. Grátlegt jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik tímabilsins en liðið stefnir á að gera betur en á síðustu leiktíð þegar það endaði í 7. sæti. Aron Einar í eldlínunni með Al Arabi.Vísir/Al Arabi Var tilbúinn að hleypa Aroni Einari í landsleikina Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli á morgun í Þjóðadeildinni. Á þriðjudaginn mætir íslenska liðið svo Belgíu ytra. Var Heimir búinn að gefa landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni leyfi til að mæta í báða leikina. Al Arabi ákvað hins vegar að Aron Einar mætti ekki koma til Íslands. „Það var svolítið skrítin staða sem kom upp hjá okkur. Við vorum fyrir löngu síðan búnir að ákveða að hann færi í þessa landsleiki. Ég var búinn að fá samþykki fyrir því hjá stjórninni að hann færi í þessa landsleiki. Við vorum búnir að fá frestun á tveimur fyrstu umferðunum hjá okkur gegn því að spila á meðan Meistaradeildin færi fram. Þetta hefðu verið leikirnir í 1. og 2. umferð sem hefði verið frestað og Aron hefði þá bara misst af einum leik, leiknum í 3. umferð meðan hann hefði verið í sóttkví. Við vorum tilbúnir til að fórna því og allt í góðu og allt samþykkt,“ sagði Heimir í viðtalinu á RÚV. Heimir Hallgrímsson þjálfari Al Arabi ræðir um það af hverju Aron Einar fékk ekki leyfi til að spila landsleikina sem eru fram undan, um orðróminn um Luis Suárez og um lífið sem þjálfari í Katar.https://t.co/2PtL9LipvD— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 3, 2020 Vill að Aron Einar spili leiki sem þessa „Ég skil alla aðila en mér finnst þetta samt leiðinlegt. Ég þekki Aron Einar vel og vil alls ekki stoppa hann í að fara í landsleiki. Það er líka annað í þessu sem mér finnst mikilvægt og það er að hann spili leiki eins og þessa, í háum gæðum með mikið tempó. Það er mikilvægt fyrir Aron og það er mikilvægt fyrir okkur að hafa leikmann sem getur spilað í þessum gæðum,“ sagði Heimir einnig í viðtalinu. Um Luis Suarez-málið „Ég veit ekki hver byrjaði á þessu, en þetta flaug um heiminn. Þetta var bara ágætis brandari fyrir okkur. Ég held að Luis Suárez sé aðeins of góður til að spila fyrir Al Arabi á þessari stundu. En vonandi einhvern tímann. Það voru einhverjar fyrirspurnir sem fóru héðan. En ég veit ekki hversu langt það fór.“ Nú er eins og áður sagði nær öruggt að Suarez gangi til liðs við Ítalíumeistara Juventus á næstu dögum. Við minnum á leik Íslands og Englands á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en klukkutíma fyrr hefst upphitun. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Tengdar fréttir Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. 4. september 2020 19:30 Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 17:00 Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. 4. september 2020 15:00 Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4. september 2020 14:30 Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. 4. september 2020 14:00 Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. 4. september 2020 12:36 Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. 4. september 2020 12:13 Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 12:00 Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. 4. september 2020 11:33 Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. 4. september 2020 11:14 Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. 4. september 2020 11:05 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, og núverandi þjálfari Al Arabi í Katar harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. Heimir var í ítarlegu viðtali á RÚV og fór yfir víðan völl. Meðal annars orðróma þess efnis að Luis Suarez væri á leið til Al Arabi. Suarez virðist nú á leið til Ítalíumeistara Juventus eftir að hafa verið leikmaður Barcelona undanfarin ár. Heimir og Aron Einar voru í eldlínunni í kvöld er nýtt tímabil í Stjörnudeildinni í Katar fór af stað. Grátlegt jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik tímabilsins en liðið stefnir á að gera betur en á síðustu leiktíð þegar það endaði í 7. sæti. Aron Einar í eldlínunni með Al Arabi.Vísir/Al Arabi Var tilbúinn að hleypa Aroni Einari í landsleikina Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli á morgun í Þjóðadeildinni. Á þriðjudaginn mætir íslenska liðið svo Belgíu ytra. Var Heimir búinn að gefa landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni leyfi til að mæta í báða leikina. Al Arabi ákvað hins vegar að Aron Einar mætti ekki koma til Íslands. „Það var svolítið skrítin staða sem kom upp hjá okkur. Við vorum fyrir löngu síðan búnir að ákveða að hann færi í þessa landsleiki. Ég var búinn að fá samþykki fyrir því hjá stjórninni að hann færi í þessa landsleiki. Við vorum búnir að fá frestun á tveimur fyrstu umferðunum hjá okkur gegn því að spila á meðan Meistaradeildin færi fram. Þetta hefðu verið leikirnir í 1. og 2. umferð sem hefði verið frestað og Aron hefði þá bara misst af einum leik, leiknum í 3. umferð meðan hann hefði verið í sóttkví. Við vorum tilbúnir til að fórna því og allt í góðu og allt samþykkt,“ sagði Heimir í viðtalinu á RÚV. Heimir Hallgrímsson þjálfari Al Arabi ræðir um það af hverju Aron Einar fékk ekki leyfi til að spila landsleikina sem eru fram undan, um orðróminn um Luis Suárez og um lífið sem þjálfari í Katar.https://t.co/2PtL9LipvD— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 3, 2020 Vill að Aron Einar spili leiki sem þessa „Ég skil alla aðila en mér finnst þetta samt leiðinlegt. Ég þekki Aron Einar vel og vil alls ekki stoppa hann í að fara í landsleiki. Það er líka annað í þessu sem mér finnst mikilvægt og það er að hann spili leiki eins og þessa, í háum gæðum með mikið tempó. Það er mikilvægt fyrir Aron og það er mikilvægt fyrir okkur að hafa leikmann sem getur spilað í þessum gæðum,“ sagði Heimir einnig í viðtalinu. Um Luis Suarez-málið „Ég veit ekki hver byrjaði á þessu, en þetta flaug um heiminn. Þetta var bara ágætis brandari fyrir okkur. Ég held að Luis Suárez sé aðeins of góður til að spila fyrir Al Arabi á þessari stundu. En vonandi einhvern tímann. Það voru einhverjar fyrirspurnir sem fóru héðan. En ég veit ekki hversu langt það fór.“ Nú er eins og áður sagði nær öruggt að Suarez gangi til liðs við Ítalíumeistara Juventus á næstu dögum. Við minnum á leik Íslands og Englands á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en klukkutíma fyrr hefst upphitun. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Tengdar fréttir Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. 4. september 2020 19:30 Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 17:00 Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. 4. september 2020 15:00 Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4. september 2020 14:30 Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. 4. september 2020 14:00 Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. 4. september 2020 12:36 Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. 4. september 2020 12:13 Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 12:00 Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. 4. september 2020 11:33 Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. 4. september 2020 11:14 Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. 4. september 2020 11:05 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira
Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. 4. september 2020 19:30
Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 17:00
Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. 4. september 2020 15:00
Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4. september 2020 14:30
Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. 4. september 2020 14:00
Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. 4. september 2020 12:36
Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. 4. september 2020 12:13
Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 12:00
Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. 4. september 2020 11:33
Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. 4. september 2020 11:14
Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. 4. september 2020 11:05