Ræddi íslenska liðið, leikinn í Nice ásamt ást sinni á land og þjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 16:20 Henry Winter í viðtalinu við Rikka. Mynd/Stöð 2 Sport Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn hófst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. Í viðtalinu fór Winter yfir víðan völl en hann hefur fylgst með enska landsliðinu undanfarin ár. Við sýndum brot úr viðtalinu fyrr í dag þar sem Winter hrósaði Íslendingum fyrir að vera vel menntuð og ástríðuful þjóð. Það segir hann að sjáist vel á íslenska landsliðinu í fótbolta. Hér að neðan má sjá viðtal Rikka við Winter í heild sinni en ræddu þeir saman í dágóða stund. Winter kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum, fór í sóttkví í kjölfarið en hefur nýtt tímann vel. Til að mynda kíkti hann á Gullfoss og Geysi í morgun til að hita upp fyrir leik dagsins. Klippa: Viðtal við Henry í heild sinni Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5. september 2020 15:35 Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5. september 2020 14:45 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5. september 2020 14:33 Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA með leik við England, bronslið síðustu keppni, á Laugardalsvelli kl. 16. 5. september 2020 14:45 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn hófst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. Í viðtalinu fór Winter yfir víðan völl en hann hefur fylgst með enska landsliðinu undanfarin ár. Við sýndum brot úr viðtalinu fyrr í dag þar sem Winter hrósaði Íslendingum fyrir að vera vel menntuð og ástríðuful þjóð. Það segir hann að sjáist vel á íslenska landsliðinu í fótbolta. Hér að neðan má sjá viðtal Rikka við Winter í heild sinni en ræddu þeir saman í dágóða stund. Winter kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum, fór í sóttkví í kjölfarið en hefur nýtt tímann vel. Til að mynda kíkti hann á Gullfoss og Geysi í morgun til að hita upp fyrir leik dagsins. Klippa: Viðtal við Henry í heild sinni
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5. september 2020 15:35 Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5. september 2020 14:45 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5. september 2020 14:33 Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA með leik við England, bronslið síðustu keppni, á Laugardalsvelli kl. 16. 5. september 2020 14:45 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58
Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5. september 2020 15:35
Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5. september 2020 14:45
Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5. september 2020 14:33
Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA með leik við England, bronslið síðustu keppni, á Laugardalsvelli kl. 16. 5. september 2020 14:45
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30