Ræddi íslenska liðið, leikinn í Nice ásamt ást sinni á land og þjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 16:20 Henry Winter í viðtalinu við Rikka. Mynd/Stöð 2 Sport Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn hófst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. Í viðtalinu fór Winter yfir víðan völl en hann hefur fylgst með enska landsliðinu undanfarin ár. Við sýndum brot úr viðtalinu fyrr í dag þar sem Winter hrósaði Íslendingum fyrir að vera vel menntuð og ástríðuful þjóð. Það segir hann að sjáist vel á íslenska landsliðinu í fótbolta. Hér að neðan má sjá viðtal Rikka við Winter í heild sinni en ræddu þeir saman í dágóða stund. Winter kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum, fór í sóttkví í kjölfarið en hefur nýtt tímann vel. Til að mynda kíkti hann á Gullfoss og Geysi í morgun til að hita upp fyrir leik dagsins. Klippa: Viðtal við Henry í heild sinni Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5. september 2020 15:35 Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5. september 2020 14:45 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5. september 2020 14:33 Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA með leik við England, bronslið síðustu keppni, á Laugardalsvelli kl. 16. 5. september 2020 14:45 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn hófst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. Í viðtalinu fór Winter yfir víðan völl en hann hefur fylgst með enska landsliðinu undanfarin ár. Við sýndum brot úr viðtalinu fyrr í dag þar sem Winter hrósaði Íslendingum fyrir að vera vel menntuð og ástríðuful þjóð. Það segir hann að sjáist vel á íslenska landsliðinu í fótbolta. Hér að neðan má sjá viðtal Rikka við Winter í heild sinni en ræddu þeir saman í dágóða stund. Winter kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum, fór í sóttkví í kjölfarið en hefur nýtt tímann vel. Til að mynda kíkti hann á Gullfoss og Geysi í morgun til að hita upp fyrir leik dagsins. Klippa: Viðtal við Henry í heild sinni
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5. september 2020 15:35 Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5. september 2020 14:45 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5. september 2020 14:33 Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA með leik við England, bronslið síðustu keppni, á Laugardalsvelli kl. 16. 5. september 2020 14:45 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58
Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5. september 2020 15:35
Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5. september 2020 14:45
Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5. september 2020 14:33
Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA með leik við England, bronslið síðustu keppni, á Laugardalsvelli kl. 16. 5. september 2020 14:45
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti