Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu Spánar | Öll úrslit kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 21:00 Ansu Fati skoraði þriðja mark Spánar í dag. Með því varð hann yngsti markaskorari í sögu Spánar. Manuel Queimadelos/Getty Images Hinn 17 ára gamli Ansu Fati, leikmaður Barcelona, varð yngsti markaskorari í sögu Spánar er liðið vann 4-0 sigur á Úkraínu í Þjóðadeildinni. Þýskaland náði aðeins jafntefli gegn nágrönnum sínum í Sviss. Í riðli fjögur í A-deild voru tveir leikir í kvöld. Spánn valtaði yfir Úkraínu með fjórum mörkum gegn engu. Miðvörðurinn Sergio Ramos skoraði fyrstu tvö mörkin á 3. og 29. mínútu. Aðeins þremur mínútum eftir annað mark Ramos og Spánar varð Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu þjóðarinnar. Hann er nú bæði yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir Barcelona sem og spænska landsliðið. Ansu Fati keeps making history pic.twitter.com/ECKuXWFc2A— B/R Football (@brfootball) September 6, 2020 Það var svo Ferran Torres – einn af nýju leikmönnum Manchester City – sem gulltryggði sigurinn með marki undir lok leiks. Lokatölur 4-0 og Spánverjar á toppi riðilsins með fjögur stig. Í hinum leik riðilsins gerðu Sviss og Þýskaland 1-1 jafntefli. Ilkay Gundogan kom Þjóðverjum yfir í fyrri hálfleik en Silvan Widmer jafnaði metin þegar tæpur klukkutími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur því 1-1. Annað jafntefli Þýskalands í jafn mörgum leikjum. Önnur úrslit Serbía 0-0 Tyrkland Kósovó 1-2 Grikkland Malta 1-1 Lettland Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Ansu Fati, leikmaður Barcelona, varð yngsti markaskorari í sögu Spánar er liðið vann 4-0 sigur á Úkraínu í Þjóðadeildinni. Þýskaland náði aðeins jafntefli gegn nágrönnum sínum í Sviss. Í riðli fjögur í A-deild voru tveir leikir í kvöld. Spánn valtaði yfir Úkraínu með fjórum mörkum gegn engu. Miðvörðurinn Sergio Ramos skoraði fyrstu tvö mörkin á 3. og 29. mínútu. Aðeins þremur mínútum eftir annað mark Ramos og Spánar varð Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu þjóðarinnar. Hann er nú bæði yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir Barcelona sem og spænska landsliðið. Ansu Fati keeps making history pic.twitter.com/ECKuXWFc2A— B/R Football (@brfootball) September 6, 2020 Það var svo Ferran Torres – einn af nýju leikmönnum Manchester City – sem gulltryggði sigurinn með marki undir lok leiks. Lokatölur 4-0 og Spánverjar á toppi riðilsins með fjögur stig. Í hinum leik riðilsins gerðu Sviss og Þýskaland 1-1 jafntefli. Ilkay Gundogan kom Þjóðverjum yfir í fyrri hálfleik en Silvan Widmer jafnaði metin þegar tæpur klukkutími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur því 1-1. Annað jafntefli Þýskalands í jafn mörgum leikjum. Önnur úrslit Serbía 0-0 Tyrkland Kósovó 1-2 Grikkland Malta 1-1 Lettland
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira