Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 15:00 Ariana Moorer var frábær í mikilvægustu leikjum Keflavíkurliðsins tímabilið 2016-17. vísir/andri marinó Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum. Nýliðar Fjölnis í Domino´s deild kvenna hafa fengið til sín nýjan bandarískan bakvörð fyrir átökin á komandi tímabili. Ariana Moorer hefur samið um að spila með Fjölni í Domino´s deild kvenna en deildin hefst í næstu viku. Fjölnir ætlaði að vera áfram með Ariel Hearn sem hjálpaði liðinu að komast upp um deild í fyrra. Hún meiddist illa á dögunum og getur ekki verið með liðinu í vetur. Ariana Moorer þekkir vel til í Domino´s deild kvenna því hún spilaði með Keflavík í deildinni tímabilið 2016-17. Ariana Moorer fór á kostum í úrslitakeppninni og hjálpaði Keflavík að vinna bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Ariana Moorer hækkaði tölur sínar mikið frá deildarkeppninni. Þar var hún með 15,8 stig, 8,9 fráköst og 5,1 stoðsendingar að meðatali yfir í úrslitakeppnina þar sem hún bauð upp á 19,4 stig, 13,9 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali. Framlagið hennar var 20,1 í leik í deildinni en 28,6 í leik í úrslitakeppninni. Ariana Moorer var líka frábær á úrslitastund hjá Keflavíkurliðinu þegar hún spilaði síðast á Íslandi. Ariana Moorer var með 26 stig, 15 fráköst og 7 stoðsendingar í bikarúrslitaleiknum þar sem Keflavík vann 65-62 sigur á Skallagrími. Ariana Moorer var með 29 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar þegar Keflavíkurkonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Snæfelli 26. apríl 2017 sem var jafnframt hennar síðasti leikur hér á landi. Frá því að Ariana Moorer var síðast á Íslandi hefur hún spilaði í Grikklandi og í Ástralíu. Gríska liðið AO Sporting frá Aþenu leyfði henni að fara til tyrkneska félagsins Botasspor í janúar en svo kom kórónuveiran og tímabilið var blásið af. Það er mjög leitt að tilkynna að Ariel Hearn mun ekki geta spilað með okkur í vetur vegna meiðsla sem hún hlaut á...Posted by Fjölnir Karfa on Miðvikudagur, 16. september 2020 Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Valdi flottasta búning deildarinnar Körfubolti Fleiri fréttir Kyrie Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á næstu Ólympíuleikum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Sjá meira
Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum. Nýliðar Fjölnis í Domino´s deild kvenna hafa fengið til sín nýjan bandarískan bakvörð fyrir átökin á komandi tímabili. Ariana Moorer hefur samið um að spila með Fjölni í Domino´s deild kvenna en deildin hefst í næstu viku. Fjölnir ætlaði að vera áfram með Ariel Hearn sem hjálpaði liðinu að komast upp um deild í fyrra. Hún meiddist illa á dögunum og getur ekki verið með liðinu í vetur. Ariana Moorer þekkir vel til í Domino´s deild kvenna því hún spilaði með Keflavík í deildinni tímabilið 2016-17. Ariana Moorer fór á kostum í úrslitakeppninni og hjálpaði Keflavík að vinna bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Ariana Moorer hækkaði tölur sínar mikið frá deildarkeppninni. Þar var hún með 15,8 stig, 8,9 fráköst og 5,1 stoðsendingar að meðatali yfir í úrslitakeppnina þar sem hún bauð upp á 19,4 stig, 13,9 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali. Framlagið hennar var 20,1 í leik í deildinni en 28,6 í leik í úrslitakeppninni. Ariana Moorer var líka frábær á úrslitastund hjá Keflavíkurliðinu þegar hún spilaði síðast á Íslandi. Ariana Moorer var með 26 stig, 15 fráköst og 7 stoðsendingar í bikarúrslitaleiknum þar sem Keflavík vann 65-62 sigur á Skallagrími. Ariana Moorer var með 29 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar þegar Keflavíkurkonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Snæfelli 26. apríl 2017 sem var jafnframt hennar síðasti leikur hér á landi. Frá því að Ariana Moorer var síðast á Íslandi hefur hún spilaði í Grikklandi og í Ástralíu. Gríska liðið AO Sporting frá Aþenu leyfði henni að fara til tyrkneska félagsins Botasspor í janúar en svo kom kórónuveiran og tímabilið var blásið af. Það er mjög leitt að tilkynna að Ariel Hearn mun ekki geta spilað með okkur í vetur vegna meiðsla sem hún hlaut á...Posted by Fjölnir Karfa on Miðvikudagur, 16. september 2020
Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Valdi flottasta búning deildarinnar Körfubolti Fleiri fréttir Kyrie Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á næstu Ólympíuleikum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Sjá meira