Almenn ánægja með frammistöðu Íslands og framtíðin talin björt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2020 21:12 Íslenska landsliðið fagnar jöfnunarmarki sínu í kvöld. Vísir/Vilhelm Mikil ánægja var með frammistöðu Íslands gegn Svíum á samfélagsmiðlum eftir leik. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli en liðin eru að berjast um toppsætið í undankeppni fyrir EM sem fer fram næsta sumar. Mikil ánægja ríkti á samfélagsmiðlum eftir leik enda átti Ísland skilið sigur gegn liði sem nældi í brons á HM á síðasta ári. Guðbjörg Gunnarsdóttir, eða einfaldlega Gugga, var ekki með liðinu að þessu sinni en hún er að koma til baka eftir barnsburð. Sveindís Jane, þvílíkur talent Geggjaður leikur hjá stelpunum, 3 stig hefðu verið sanngjörn úrslit #dottir #fotboltinet— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) September 22, 2020 Daði Rafnsson, nýráðinn yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir ljóst að íslensku stelpurnar séu í hörkuformi. Oft talað um að Ísland þurfi meira fitness. Bronslið HM virðist ekki meira fit heldur en okkar dömur. Enda snýst þetta um gæði og ungu dömurnar sem voru í 6fl þegar Ísland fór á EM 09 mæta með fullar hjólbörur af gæðum til leiks. Vel gert! Áfram Ísland!— Daði Rafnsson (@dadirafnsson) September 22, 2020 Kristjana Arnarsdóttir, sjónvarpskona með meiru og fyrrum leikmaður Breiðabliks og Fram í knattspyrnu, var sátt með frammistöðuna í kvöld. Góð úrslit í kvöld, svekkjandi að ná ekki sigrinum. En hrikalega er geggjað að sjá þessar ungu rúlla upp þessu landsliðverkefni — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) September 22, 2020 Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis, var eðli málsins samkvæmt sáttur að leik loknum. Geggjað kvennalandslið. Virkilega bjartir tímar framundan. Verðskulduðu þrjú stig.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 22, 2020 Jóhann Birnir Guðmundsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, var meðal þeirra sem lýstu yfir ánægju sinni eftir leik. Við eigum geggjað kvennalandslið. Frábær blanda af leikmönnum.— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) September 22, 2020 Rikki G, útvarpsmaður og starfsmaður Stöðvar 2, var sáttur með baráttuna. Mjög góð úrslit! Allt skilið út á velli. Good job. — Rikki G (@RikkiGje) September 22, 2020 Sænskir fjölmiðlar - og sænska liðið virðist vera - kom af fjöllum er varðar löng innköst Íslands. Sænsku blaðamennirnir mjög hissa á löngu innköstunum hennar Sveindísar, virðist hafa komið liðinu og fjölmiðlum í opna skjöldu. Alvöru game plan að spara þetta fram að þessum leik! #fotboltinet— Brynja Dögg (@brynjad93) September 22, 2020 Rithöfundar horfa líka á fótbolta og Hallgrímur Helgason var ánægður með það sem hann sá í kvöld. Þvílíkt lið þetta kvennalandslið okkar. Þvílíkt gaman að horfa. Áttu seinni hálfleikinn gegn HM bronsliði Svía.— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2020 Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max Stúkunnar, var sáttur með leikinn og telur að Sveindís Jane geti náð langt. Flott stelpur . Virkilega góð frammistaða hjá liðinu og öllum í kringum það. En VÁ hvað ég hlakka til þegar Sveindís Jane fattar hvaða hæfileika hún hefur.— Tómas Ingi Tómasson (@IngiTomasson) September 22, 2020 Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Einkunnir Íslands: Frábær fyrirliðaframmistaða hjá Söru og margar góðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við það sænska í undankeppni EM í kvöld. 22. september 2020 20:16 Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 22. september 2020 20:14 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Skil ekki hvað hún er að dæma á Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía. 22. september 2020 20:30 Við ætlum að fara út og sækja þrjú stig Dagný Brynjarsdóttir segir að íslenska liðið ætli sér einfaldlega að sækja þrjú stig gegn Svíum á útivelli eftir 1-1 jafntefli liðanna á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 20:42 Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44 Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50 Öskraði úr sér lungun þegar Svíar gátu fengið mark á silfurfati | Sara átti sannarlega skilið mark Jón Þór Hauksson fór yfir tilfinningarússíbanann í lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvelli í kvöld, þegar mark var dæmt af Söru Björk Gunnarsdóttur. Mark sem Sara átti svo innilega skilið að skora að mati landsliðsþjálfarans. 22. september 2020 20:56 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Mikil ánægja var með frammistöðu Íslands gegn Svíum á samfélagsmiðlum eftir leik. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli en liðin eru að berjast um toppsætið í undankeppni fyrir EM sem fer fram næsta sumar. Mikil ánægja ríkti á samfélagsmiðlum eftir leik enda átti Ísland skilið sigur gegn liði sem nældi í brons á HM á síðasta ári. Guðbjörg Gunnarsdóttir, eða einfaldlega Gugga, var ekki með liðinu að þessu sinni en hún er að koma til baka eftir barnsburð. Sveindís Jane, þvílíkur talent Geggjaður leikur hjá stelpunum, 3 stig hefðu verið sanngjörn úrslit #dottir #fotboltinet— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) September 22, 2020 Daði Rafnsson, nýráðinn yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir ljóst að íslensku stelpurnar séu í hörkuformi. Oft talað um að Ísland þurfi meira fitness. Bronslið HM virðist ekki meira fit heldur en okkar dömur. Enda snýst þetta um gæði og ungu dömurnar sem voru í 6fl þegar Ísland fór á EM 09 mæta með fullar hjólbörur af gæðum til leiks. Vel gert! Áfram Ísland!— Daði Rafnsson (@dadirafnsson) September 22, 2020 Kristjana Arnarsdóttir, sjónvarpskona með meiru og fyrrum leikmaður Breiðabliks og Fram í knattspyrnu, var sátt með frammistöðuna í kvöld. Góð úrslit í kvöld, svekkjandi að ná ekki sigrinum. En hrikalega er geggjað að sjá þessar ungu rúlla upp þessu landsliðverkefni — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) September 22, 2020 Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis, var eðli málsins samkvæmt sáttur að leik loknum. Geggjað kvennalandslið. Virkilega bjartir tímar framundan. Verðskulduðu þrjú stig.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 22, 2020 Jóhann Birnir Guðmundsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, var meðal þeirra sem lýstu yfir ánægju sinni eftir leik. Við eigum geggjað kvennalandslið. Frábær blanda af leikmönnum.— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) September 22, 2020 Rikki G, útvarpsmaður og starfsmaður Stöðvar 2, var sáttur með baráttuna. Mjög góð úrslit! Allt skilið út á velli. Good job. — Rikki G (@RikkiGje) September 22, 2020 Sænskir fjölmiðlar - og sænska liðið virðist vera - kom af fjöllum er varðar löng innköst Íslands. Sænsku blaðamennirnir mjög hissa á löngu innköstunum hennar Sveindísar, virðist hafa komið liðinu og fjölmiðlum í opna skjöldu. Alvöru game plan að spara þetta fram að þessum leik! #fotboltinet— Brynja Dögg (@brynjad93) September 22, 2020 Rithöfundar horfa líka á fótbolta og Hallgrímur Helgason var ánægður með það sem hann sá í kvöld. Þvílíkt lið þetta kvennalandslið okkar. Þvílíkt gaman að horfa. Áttu seinni hálfleikinn gegn HM bronsliði Svía.— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2020 Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max Stúkunnar, var sáttur með leikinn og telur að Sveindís Jane geti náð langt. Flott stelpur . Virkilega góð frammistaða hjá liðinu og öllum í kringum það. En VÁ hvað ég hlakka til þegar Sveindís Jane fattar hvaða hæfileika hún hefur.— Tómas Ingi Tómasson (@IngiTomasson) September 22, 2020
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Einkunnir Íslands: Frábær fyrirliðaframmistaða hjá Söru og margar góðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við það sænska í undankeppni EM í kvöld. 22. september 2020 20:16 Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 22. september 2020 20:14 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Skil ekki hvað hún er að dæma á Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía. 22. september 2020 20:30 Við ætlum að fara út og sækja þrjú stig Dagný Brynjarsdóttir segir að íslenska liðið ætli sér einfaldlega að sækja þrjú stig gegn Svíum á útivelli eftir 1-1 jafntefli liðanna á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 20:42 Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44 Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50 Öskraði úr sér lungun þegar Svíar gátu fengið mark á silfurfati | Sara átti sannarlega skilið mark Jón Þór Hauksson fór yfir tilfinningarússíbanann í lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvelli í kvöld, þegar mark var dæmt af Söru Björk Gunnarsdóttur. Mark sem Sara átti svo innilega skilið að skora að mati landsliðsþjálfarans. 22. september 2020 20:56 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47
Einkunnir Íslands: Frábær fyrirliðaframmistaða hjá Söru og margar góðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við það sænska í undankeppni EM í kvöld. 22. september 2020 20:16
Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 22. september 2020 20:14
Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16
Skil ekki hvað hún er að dæma á Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía. 22. september 2020 20:30
Við ætlum að fara út og sækja þrjú stig Dagný Brynjarsdóttir segir að íslenska liðið ætli sér einfaldlega að sækja þrjú stig gegn Svíum á útivelli eftir 1-1 jafntefli liðanna á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 20:42
Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44
Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50
Öskraði úr sér lungun þegar Svíar gátu fengið mark á silfurfati | Sara átti sannarlega skilið mark Jón Þór Hauksson fór yfir tilfinningarússíbanann í lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvelli í kvöld, þegar mark var dæmt af Söru Björk Gunnarsdóttur. Mark sem Sara átti svo innilega skilið að skora að mati landsliðsþjálfarans. 22. september 2020 20:56