Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 16:00 Kári Árnason í átökum við Harry Kane sem fékk lítið að láta ljós sitt skína á Laugardalsvelli. vísir/getty Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Kolbeinn meiddist í upphitun fyrir landsleik Íslands gegn Englandi fyrir þremur vikum. Hann hefur því ekki getað spilað með liði sínu AIK í Svíþjóð síðan 30. ágúst. Bartosz Grzelak, þjálfari AIK, segir hins vegar við Fotbollskanalen að nú sé hægt að velja Kolbein í liðið á nýjan leik en AIK mætir Mjällby í dag. Kolbeinn Sigþórsson, fremstur á mynd, meiddist í upphitun fyrir leikinn við England.VÍSIR/VILHELM Kári meiddist í leik með Víkingi R. gegn Fylki síðasta fimmtudag og var óttast að hann yrði frá keppni í 2-3 vikur. Kári missti af leiknum við ÍA í gær en í samtali við Fótbolti.net eftir leik sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, að útlitið væri gott varðandi miðvörðinn mikilvæga. „KR leikurinn á fimmtudag kemur of snemma en við eigum KA á sunnudeginum og vonandi nær hann honum. Mér finnst mikilvægt að hann nái mínútum með okkur áður en hann fer í landsliðsverkefni,“ sagði Arnar um leið og hann ítrekaði mikilvægi Kára fyrir íslenska landsliðið. Almennt virðist útlitið nokkuð gott varðandi ástand leikmanna landsliðsins fyrir utan þá afar slæmu staðreynd að Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur. Útlit er fyrir að hann missi af leiknum eftir að hann meiddist í leik með Burnley í enska deildabikarnum fyrir ellefu dögum, miðað við orð knattspyrnustjóra Burnley eftir leikinn. Jóhann var í það minnsta ekki með liðinu í 1-0 tapinu gegn Southampton um helgina. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Sjá meira
Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Kolbeinn meiddist í upphitun fyrir landsleik Íslands gegn Englandi fyrir þremur vikum. Hann hefur því ekki getað spilað með liði sínu AIK í Svíþjóð síðan 30. ágúst. Bartosz Grzelak, þjálfari AIK, segir hins vegar við Fotbollskanalen að nú sé hægt að velja Kolbein í liðið á nýjan leik en AIK mætir Mjällby í dag. Kolbeinn Sigþórsson, fremstur á mynd, meiddist í upphitun fyrir leikinn við England.VÍSIR/VILHELM Kári meiddist í leik með Víkingi R. gegn Fylki síðasta fimmtudag og var óttast að hann yrði frá keppni í 2-3 vikur. Kári missti af leiknum við ÍA í gær en í samtali við Fótbolti.net eftir leik sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, að útlitið væri gott varðandi miðvörðinn mikilvæga. „KR leikurinn á fimmtudag kemur of snemma en við eigum KA á sunnudeginum og vonandi nær hann honum. Mér finnst mikilvægt að hann nái mínútum með okkur áður en hann fer í landsliðsverkefni,“ sagði Arnar um leið og hann ítrekaði mikilvægi Kára fyrir íslenska landsliðið. Almennt virðist útlitið nokkuð gott varðandi ástand leikmanna landsliðsins fyrir utan þá afar slæmu staðreynd að Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur. Útlit er fyrir að hann missi af leiknum eftir að hann meiddist í leik með Burnley í enska deildabikarnum fyrir ellefu dögum, miðað við orð knattspyrnustjóra Burnley eftir leikinn. Jóhann var í það minnsta ekki með liðinu í 1-0 tapinu gegn Southampton um helgina.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Sjá meira