Ísrael og Líbanon hefja viðræður um umdeilt hafsvæði Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2020 16:53 Deilur ríkjanna snúast um hafsvæði þar sem finna má náttúrugas. AP/Ariel Schalit Yfirvöld í Ísrael og Líbanon hafa samþykkt að hefja viðræður sem ætlað er að binda enda á deilur um lögsögu ríkjanna. Nágrannaríkin tvö hafa háð nokkrar styrjaldir í gegnum tíðina og eru tæknilega séð enn í stríði og deila einnig um landamæri. Forseti þings Líbanon, sem gengur nú í gegnum mikla efnahags- og stjórnmálakrísu, staðfesti viðræðurnar í dag Bandarískir erindrekar munu miðla á milli deiluaðilanna en viðræður eru eingöngu um lögsögu ríkjanna, ekki landamæri. Bandaríkin hafa reynt að ná erindrekum ríkjanna að samningaborðinu frá 2010. Í júlí náðist samkomulag um hvernig viðræðurnar munu fara fram. Í frétt Times of Israel segir að ekki sé um beinar viðræður sé að ræða heldur muni erindrekar ríkjanna ræða saman í gegnum starfsmenn Sameinuðu þjóðanna. Bæði ríkin gera tilkall til um 860 ferkílómetra svæðis í Miðjarðarhafinu. Bæði ríkin vilji nýta náttúrugaslindir sem talið er að megi finna undir botni þessa umdeilda hafsvæðis. Samkvæmt frétt Reuters er búist við að viðræðurnar hefjist 9. október. Tvö arabaríki, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Barein, samþykktu í síðasta mánuði að opna á formleg samskipti við Ísrael. Þar miðluðu Bandaríkin einnig málum. Ísrael Líbanon Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Yfirvöld í Ísrael og Líbanon hafa samþykkt að hefja viðræður sem ætlað er að binda enda á deilur um lögsögu ríkjanna. Nágrannaríkin tvö hafa háð nokkrar styrjaldir í gegnum tíðina og eru tæknilega séð enn í stríði og deila einnig um landamæri. Forseti þings Líbanon, sem gengur nú í gegnum mikla efnahags- og stjórnmálakrísu, staðfesti viðræðurnar í dag Bandarískir erindrekar munu miðla á milli deiluaðilanna en viðræður eru eingöngu um lögsögu ríkjanna, ekki landamæri. Bandaríkin hafa reynt að ná erindrekum ríkjanna að samningaborðinu frá 2010. Í júlí náðist samkomulag um hvernig viðræðurnar munu fara fram. Í frétt Times of Israel segir að ekki sé um beinar viðræður sé að ræða heldur muni erindrekar ríkjanna ræða saman í gegnum starfsmenn Sameinuðu þjóðanna. Bæði ríkin gera tilkall til um 860 ferkílómetra svæðis í Miðjarðarhafinu. Bæði ríkin vilji nýta náttúrugaslindir sem talið er að megi finna undir botni þessa umdeilda hafsvæðis. Samkvæmt frétt Reuters er búist við að viðræðurnar hefjist 9. október. Tvö arabaríki, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Barein, samþykktu í síðasta mánuði að opna á formleg samskipti við Ísrael. Þar miðluðu Bandaríkin einnig málum.
Ísrael Líbanon Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent