Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 20:20 Ragnar er kominn aftur í byrjunarlið FCK. Lars Ronbog/ Getty Images FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Liðið tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Rijeka frá Króatíu. Eina mark leiksins kom strax á 20. mínútu og það gerði Peter Ankersen, því miður fyrir hann var það í vitlaust mark en Ankersen er samherji Ragnars Sigurðssonar hjá FCK. Var þetta síðasti leikur forkeppni Evrópudeildarinnar og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í riðlakeppni. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir danska félagið en það fór alla leið í 8-liða úrslit á síðustu leiktíð þar sem liðið datt út gegn enska stórliðinu Manchester United. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson varð þar með þriðji Íslendingurinn til að detta út í kvöld. Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason léku báðir er lið þeirra duttu einnig úr keppni. Hinn 34 ára gamli Ragnar lék allan leikinn í hjarta varnarinnar og nældi sér í gult spjald þegar rúmur klukkutími var liðinn af leiknum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT. 1. október 2020 13:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Liðið tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Rijeka frá Króatíu. Eina mark leiksins kom strax á 20. mínútu og það gerði Peter Ankersen, því miður fyrir hann var það í vitlaust mark en Ankersen er samherji Ragnars Sigurðssonar hjá FCK. Var þetta síðasti leikur forkeppni Evrópudeildarinnar og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í riðlakeppni. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir danska félagið en það fór alla leið í 8-liða úrslit á síðustu leiktíð þar sem liðið datt út gegn enska stórliðinu Manchester United. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson varð þar með þriðji Íslendingurinn til að detta út í kvöld. Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason léku báðir er lið þeirra duttu einnig úr keppni. Hinn 34 ára gamli Ragnar lék allan leikinn í hjarta varnarinnar og nældi sér í gult spjald þegar rúmur klukkutími var liðinn af leiknum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT. 1. október 2020 13:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05
Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT. 1. október 2020 13:00