Willum og félagar halda toppsætinu | Aron skoraði í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2020 14:46 Willum Þór í leik með íslenska U21 árs landsliðinu gegn Svíþjóð. Vísir/Daniel Thor Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn á miðju BATE Borisov er liðið gerði jafntefli í Hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. BATE heldur toppsæti deildarinnar. Þá var Aron Jóhannsson á skotskónum í 4-2 sigri með liði sínu Hammarby og Sandra María Jessen spilaði allan leikinn í markalausu jafntefli. Maksim Skavysh skoraði bæði mörk BATE er liðið heimsótti en Isloch Minsk Raion. Gestirnir lentu undir á 19. mínútu. Þeir svöruðu með tveimur mörkum en Igor Kuzmenok jafnaði fyrir Misk Raion á 69. mínútu og þar við sat. Lokatölur 2-2 sem þýðir að BATE heldur toppsætinu en er nú aðeins með þriggja stiga forystu á Neman Grodno. BATE með 50 stig eftir 26 leiki en Grodno 47. Aron Jóhannsson skoraði annað mark Hammarby er liðið lagði Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni. Mark Arons kom strax á fimmtu mínútu leiksins. Hammarby vann leikinn 4-2 og er nú í 5. sæti með 36 stig, aðeins þremur stigum frá Elfsborg í 2. sætinu. #Bajen pic.twitter.com/8hTAOX2403— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) October 18, 2020 Þá var Sandra María Jessen í byrjunarliði Bayer Leverkusen sem gerði 0-0 jafntefli við Essen-Schönebeck í þýsku úrvalsdeildinni. Leverkusen er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 11 stig þegar sjö umferðum er lokið. Fótbolti Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn á miðju BATE Borisov er liðið gerði jafntefli í Hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. BATE heldur toppsæti deildarinnar. Þá var Aron Jóhannsson á skotskónum í 4-2 sigri með liði sínu Hammarby og Sandra María Jessen spilaði allan leikinn í markalausu jafntefli. Maksim Skavysh skoraði bæði mörk BATE er liðið heimsótti en Isloch Minsk Raion. Gestirnir lentu undir á 19. mínútu. Þeir svöruðu með tveimur mörkum en Igor Kuzmenok jafnaði fyrir Misk Raion á 69. mínútu og þar við sat. Lokatölur 2-2 sem þýðir að BATE heldur toppsætinu en er nú aðeins með þriggja stiga forystu á Neman Grodno. BATE með 50 stig eftir 26 leiki en Grodno 47. Aron Jóhannsson skoraði annað mark Hammarby er liðið lagði Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni. Mark Arons kom strax á fimmtu mínútu leiksins. Hammarby vann leikinn 4-2 og er nú í 5. sæti með 36 stig, aðeins þremur stigum frá Elfsborg í 2. sætinu. #Bajen pic.twitter.com/8hTAOX2403— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) October 18, 2020 Þá var Sandra María Jessen í byrjunarliði Bayer Leverkusen sem gerði 0-0 jafntefli við Essen-Schönebeck í þýsku úrvalsdeildinni. Leverkusen er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 11 stig þegar sjö umferðum er lokið.
Fótbolti Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira