„Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2020 15:31 Marcus Thuram leikur væntanlega sinn fyrsta Meistaradeildarleik þegar Borussia Mönchengladbach mætir Inter á San Siro í kvöld. getty/Christian Verheyen Marcus Thuram, leikmaður Borussia Mönchengladbach, brá á það ráð að „gúggla“ sjálfan sig er hann var spurður um skilríki við komuna á San Siro í Mílanó þar sem hans þýska liðið mætir Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðspurður um skilríki dró Thuram upp símann sinn og sló nafnið sitt inn á Google leitarvélina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Marcus Thuram was asked to show identification.He Googled himself (via @borussia_en) pic.twitter.com/s6lkk08tg1— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2020 Thuram sló í gegn með Gladbach á síðasta tímabili. Hann skoraði þá tíu mörk í 31 leik í þýsku úrvalsdeildinni og átti stóran þátt í því að Gladbach vann sér sæti í Meistaradeildinni. Þótt Thuram sé ágætlega þekktur er hann ekki jafn frægur og pabbi sinn, Lillian Thuram sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu um aldamótin. Marcus Thuram fæddist í Parma á Ítalíu 1997 þegar faðir hans lék þar. Thuram hóf ferilinn með Sochaux en fór til Guingamp 2017. Eftir tvö tímabil þar keypti Gladbach hann á tólf milljónir evra. Thuram hefur alls leikið 43 leiki með Gladbach og skorað fimmtán mörk. Leikur Gladbach og Inter hefst klukkan 19:00 í kvöld. Auk þeirra eru Real Madrid og Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Marcus Thuram, leikmaður Borussia Mönchengladbach, brá á það ráð að „gúggla“ sjálfan sig er hann var spurður um skilríki við komuna á San Siro í Mílanó þar sem hans þýska liðið mætir Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðspurður um skilríki dró Thuram upp símann sinn og sló nafnið sitt inn á Google leitarvélina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Marcus Thuram was asked to show identification.He Googled himself (via @borussia_en) pic.twitter.com/s6lkk08tg1— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2020 Thuram sló í gegn með Gladbach á síðasta tímabili. Hann skoraði þá tíu mörk í 31 leik í þýsku úrvalsdeildinni og átti stóran þátt í því að Gladbach vann sér sæti í Meistaradeildinni. Þótt Thuram sé ágætlega þekktur er hann ekki jafn frægur og pabbi sinn, Lillian Thuram sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu um aldamótin. Marcus Thuram fæddist í Parma á Ítalíu 1997 þegar faðir hans lék þar. Thuram hóf ferilinn með Sochaux en fór til Guingamp 2017. Eftir tvö tímabil þar keypti Gladbach hann á tólf milljónir evra. Thuram hefur alls leikið 43 leiki með Gladbach og skorað fimmtán mörk. Leikur Gladbach og Inter hefst klukkan 19:00 í kvöld. Auk þeirra eru Real Madrid og Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira