Pogba brjálaður og ætlar í mál Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2020 17:30 Pogba liggur í grasinu í leik Man Utd og Chelsea um síðustu helgi. Pogba hóf leikinn á varamannabekknum er liðin gerðu markalaust jafntefli. EPA-EFE/Phil Noble Paul Pogba, miðvallarleikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni sem og franska landsliðsins, er vægast sagt ósáttur með frétt enska götublaðsins The Sun sem birtist í morgunsárið. Í frétt The Sun segir að Pogba sé hættur að leika með franska landsliðinu vegna ummæla Emmanuel Macron, forseta Frakklands, varðandi múslima í landinu. Macron ku hafa sagt að eftirlit yrði hert með íslömskum öfgahreyfingum í Frakklandi í kjölfarið á því að kennari þar í landi var myrtur á hrottalegan hátt. Pogba kveðst ætla í mál við The Sun. pic.twitter.com/k6caKkUzid— Paul Pogba (@paulpogba) October 26, 2020 Í frétt Sky Sports um málið segir að The Sun hafi beðist afsökunar og breytt frétt sinni. „Ég er reiður, í sjokki og pirraður að heimildir „fjölmiðla“ noti mig til að búa til falsfréttir um viðkvæm málefni í Frakklandi og blandi franska landsliðinu í málið. Ég er á móti ofbeldi og voðaverkum í öllum þeim myndum sem þau koma. Því miður virðast ekki allir blaðmenn hafa áhuga á að staðfesta þær sögur sem þeir heyra og búa þar af leiðandi til slúður sem hefur áhrif á líf fólks sem og mitt eigið líf,“ sagði hinn 27 ára gamli Pogba um málið. Reikna má með að Pogba verði í eldlínunni með liði sínu Manchester United annað kvöld er RB Leipzig heimsækir Old Trafford í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Paul Pogba, miðvallarleikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni sem og franska landsliðsins, er vægast sagt ósáttur með frétt enska götublaðsins The Sun sem birtist í morgunsárið. Í frétt The Sun segir að Pogba sé hættur að leika með franska landsliðinu vegna ummæla Emmanuel Macron, forseta Frakklands, varðandi múslima í landinu. Macron ku hafa sagt að eftirlit yrði hert með íslömskum öfgahreyfingum í Frakklandi í kjölfarið á því að kennari þar í landi var myrtur á hrottalegan hátt. Pogba kveðst ætla í mál við The Sun. pic.twitter.com/k6caKkUzid— Paul Pogba (@paulpogba) October 26, 2020 Í frétt Sky Sports um málið segir að The Sun hafi beðist afsökunar og breytt frétt sinni. „Ég er reiður, í sjokki og pirraður að heimildir „fjölmiðla“ noti mig til að búa til falsfréttir um viðkvæm málefni í Frakklandi og blandi franska landsliðinu í málið. Ég er á móti ofbeldi og voðaverkum í öllum þeim myndum sem þau koma. Því miður virðast ekki allir blaðmenn hafa áhuga á að staðfesta þær sögur sem þeir heyra og búa þar af leiðandi til slúður sem hefur áhrif á líf fólks sem og mitt eigið líf,“ sagði hinn 27 ára gamli Pogba um málið. Reikna má með að Pogba verði í eldlínunni með liði sínu Manchester United annað kvöld er RB Leipzig heimsækir Old Trafford í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira