Jafnt í í nágrannaslag Genúa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2020 22:10 Það var hart barist í kvöld líkt og svo oft áður þegar þessi tvö lið mætast. Jonathan Moscrop/Getty Images Genúa liðin Sampdoria og Genoa skyldu jöfn 1-1 í kvöld. Líkt og vanalega var hart barist í leik þessara nágrannaliða. Líkt og oft áður var meira um tæklingar og spjöld heldu ren fína drætti þegar þessi lið mætast. Alls fóru sex spjöld á loft í kvöld. Jakub Jankto kom Sampdoria yfir með glæsilegu marki um miðbik fyrri hálfleiks. Aðeins fimm mínútum síðar hafði Gianluca Scamacca jafnað metin fyrir Genoa. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur því 1-1 í þessum mikla nágrannaslag. Sampdoria er með 10 stig þegar að sex umferðum er lokið. Genoa er hins vegar fimm stig og eiga leik til góða. Ítalski boltinn Fótbolti
Genúa liðin Sampdoria og Genoa skyldu jöfn 1-1 í kvöld. Líkt og vanalega var hart barist í leik þessara nágrannaliða. Líkt og oft áður var meira um tæklingar og spjöld heldu ren fína drætti þegar þessi lið mætast. Alls fóru sex spjöld á loft í kvöld. Jakub Jankto kom Sampdoria yfir með glæsilegu marki um miðbik fyrri hálfleiks. Aðeins fimm mínútum síðar hafði Gianluca Scamacca jafnað metin fyrir Genoa. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur því 1-1 í þessum mikla nágrannaslag. Sampdoria er með 10 stig þegar að sex umferðum er lokið. Genoa er hins vegar fimm stig og eiga leik til góða.
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti