Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2020 15:20 Hákon Daði Styrmisson fær sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu gegn Litháen. vísir/vilhelm Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn. Hákon Daði kemur inn í hópinn í stað Odds Gretarssonar sem á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Guðmundur Guðmundsson hefur gert þrjár breytingar á landsliðshópnum undanfarna tvo daga. Í gær voru þeir Magnús Óli Magnússon og Kristján Örn Kristjánsson kallaðir inn í landsliðið í stað Ólafs Guðmundssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar. Hákon Daði er 23 ára rétthentur hornamaður. Hann hóf ferilinn með ÍBV en gekk svo í raðir Hauka og varð Íslandsmeistari með liðinu 2016. Hann sneri svo aftur til ÍBV fyrir tveimur árum og varð bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili. Hákon Daði var í stóru hlutverki í íslenska U-18 ára liðinu sem vann til bronsverðlauna á HM 2015 í Rússlandi en hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið. Þrátt fyrir þær hertu sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti fer leikur Íslands og Litháen fram á miðvikudaginn. Íslenski hópurinn kemur saman um helgina og æfir á mánudag og þriðjudag. Leikið verður fyrir luktum dyrum í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Ísland átti að mæta Ísrael 7. nóvember en Evrópska handknattleikssambandið frestaði leiknum að beiðni Ísraela. Íslenski handboltinn ÍBV EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn. Hákon Daði kemur inn í hópinn í stað Odds Gretarssonar sem á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Guðmundur Guðmundsson hefur gert þrjár breytingar á landsliðshópnum undanfarna tvo daga. Í gær voru þeir Magnús Óli Magnússon og Kristján Örn Kristjánsson kallaðir inn í landsliðið í stað Ólafs Guðmundssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar. Hákon Daði er 23 ára rétthentur hornamaður. Hann hóf ferilinn með ÍBV en gekk svo í raðir Hauka og varð Íslandsmeistari með liðinu 2016. Hann sneri svo aftur til ÍBV fyrir tveimur árum og varð bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili. Hákon Daði var í stóru hlutverki í íslenska U-18 ára liðinu sem vann til bronsverðlauna á HM 2015 í Rússlandi en hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið. Þrátt fyrir þær hertu sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti fer leikur Íslands og Litháen fram á miðvikudaginn. Íslenski hópurinn kemur saman um helgina og æfir á mánudag og þriðjudag. Leikið verður fyrir luktum dyrum í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Ísland átti að mæta Ísrael 7. nóvember en Evrópska handknattleikssambandið frestaði leiknum að beiðni Ísraela.
Íslenski handboltinn ÍBV EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46
Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52
Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41
Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02
HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11