Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 10:30 Elísabet er nú komin með UEFA Pro þjálfararéttindi. Kristianstads Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Hin 44 ára gamla Elísabet hefur þjálfað Kristianstads við góðan orðstír frá árinu 2011. Þar áður hafði hún þjálfað ÍBV, Breiðablik og Val hér á landi ásamt því að stýra U21 árs landsliði Íslands og aðstoða A-landsliðið um árabil. Congratulations @ElisabetGunnarz https://t.co/enAEoCzEQA— Gylfi Sigurdsson (@gylfisigurdsson) November 14, 2020 Elísabet, eða Beta, eins og hún er nær alltaf kölluð var valin þjálfari ársins í Damallsvenskan – úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð – árið 2017. Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14.00 í dag og fær Kristianstads lið Linköpings í heimsókn. Með sigri gæti liðið stokkið upp í 2. sæti deildarinnar og tryggt sér silfur. Svava Rós Guðmundsdóttir leikur með liðinu og þá er Sif Atladóttir einnig á mála hjá félaginu en hún hefur ekki getað leikið með því á leiktíðinni þar sem hún er í barneignarfríi. Ein sú besta í bransanum Þakklát fyrir að fá að vinna með þessari miklu fyrirmynd á hverjum degi síðastliðin 10+ ár @ElisabetGunnarz hefur kennt mér það að það er ekkert ómögulegt. Til hamingju Boss, þú ert geggjuð https://t.co/BE0kok2MOR— Sif Atladóttir (@sifatla) November 14, 2020 Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7. nóvember 2020 16:38 Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9. nóvember 2020 09:00 Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Kristianstad hélt í dag áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska þjálfarans Elísabetar Gunnarsdóttur. 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. 16. ágúst 2020 13:45 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Hin 44 ára gamla Elísabet hefur þjálfað Kristianstads við góðan orðstír frá árinu 2011. Þar áður hafði hún þjálfað ÍBV, Breiðablik og Val hér á landi ásamt því að stýra U21 árs landsliði Íslands og aðstoða A-landsliðið um árabil. Congratulations @ElisabetGunnarz https://t.co/enAEoCzEQA— Gylfi Sigurdsson (@gylfisigurdsson) November 14, 2020 Elísabet, eða Beta, eins og hún er nær alltaf kölluð var valin þjálfari ársins í Damallsvenskan – úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð – árið 2017. Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14.00 í dag og fær Kristianstads lið Linköpings í heimsókn. Með sigri gæti liðið stokkið upp í 2. sæti deildarinnar og tryggt sér silfur. Svava Rós Guðmundsdóttir leikur með liðinu og þá er Sif Atladóttir einnig á mála hjá félaginu en hún hefur ekki getað leikið með því á leiktíðinni þar sem hún er í barneignarfríi. Ein sú besta í bransanum Þakklát fyrir að fá að vinna með þessari miklu fyrirmynd á hverjum degi síðastliðin 10+ ár @ElisabetGunnarz hefur kennt mér það að það er ekkert ómögulegt. Til hamingju Boss, þú ert geggjuð https://t.co/BE0kok2MOR— Sif Atladóttir (@sifatla) November 14, 2020 Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7. nóvember 2020 16:38 Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9. nóvember 2020 09:00 Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Kristianstad hélt í dag áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska þjálfarans Elísabetar Gunnarsdóttur. 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. 16. ágúst 2020 13:45 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7. nóvember 2020 16:38
Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9. nóvember 2020 09:00
Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Kristianstad hélt í dag áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska þjálfarans Elísabetar Gunnarsdóttur. 19. október 2020 16:18
Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. 16. ágúst 2020 13:45