Jón forseti með Covid grímu í Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2020 20:15 „Ver mótmælum Covid“ myndin af Jóni forseta, sem Gunnar heldur hér á og málaði á striga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón forseti lætur ekki sitt eftir liggja þegar grímunotkun er annars vegar því hann er nú komin með grímu á málverki í Íshúsinu í Hafnarfirði. Myndin heitir „Ver mótmælum Covid“ og er olíumálverk á striga. Um tuttugu og fimm listamenn eru með starfsaðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði, þar á meðal Vestmanneyingurinn Gunnar Júlíusson, sem málar og teiknar allskonar myndir, mikið af fólki, dýrum og skopmyndum, sem eru alltaf mjög vinsælar hjá honum. Gunnar Júlíusson, listamaður, sem er með aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði. Hann býr reyndar í Garðabæ en er úr Vestmannaeyjum. Hann er líka með auglýsingastofu, sem heitir Dínamít ehf. og heimasíðuna www.gunnarjul.isMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef áhuga á allri tegund af list og hræri í ansi mörgu. Ég mála í olíu á striga og akrýl á striga og teikna með pastel á timbur. Ég er hrifin af endurvinnslu list ýmiskonar og nota gamla glugga, gamalt timbur, ryðgað járn og nagla og uppsláttar timbur og allt mögulegt. Ég teikna líka mikið í tölvu og hanna,“ segir Gunnar. Ein myndanna vekur sérstaka athygli en hún er af Jóni forseta, sem er komin með grímu. „Já, Jón Sigurðsson, sjálfstæðishetjan okkar Íslendinga. Ég vildi skeyta honum saman við þetta, sem er í gangi hjá okkur núna, kórónuveiran og þetta verk heitir; „Ver mótmælum Covid“. Það eru margir sem mótmæla Covid og aðgerðum stjórnvalda og sóttvarnaryfirvalda, þannig að hvernig myndi hann taka þessu í dag, myndi hann mótmæla aðgerðunum eða yrði hann bara sáttur og myndi hlíða,“ spyr Gunnar sig. Gunnar er með mjög fína aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði þar sem hann eyðir ófáum stundum við að skapa list sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir sérstaklega gaman að mála á timbur og vinnur þar stundum skrýtna karla og konur enda þykir honum gaman að vinna myndir af skemmtilegum karekturum. Gunnar segist hafa mjög gaman af því að mála myndir á timbur, ekki síst af skemmtilegum karakterum, konum og körlum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita meira um Gunnar og verk hans geta skoðað heimasíðuna hans Hafnarfjörður Myndlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Jón forseti lætur ekki sitt eftir liggja þegar grímunotkun er annars vegar því hann er nú komin með grímu á málverki í Íshúsinu í Hafnarfirði. Myndin heitir „Ver mótmælum Covid“ og er olíumálverk á striga. Um tuttugu og fimm listamenn eru með starfsaðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði, þar á meðal Vestmanneyingurinn Gunnar Júlíusson, sem málar og teiknar allskonar myndir, mikið af fólki, dýrum og skopmyndum, sem eru alltaf mjög vinsælar hjá honum. Gunnar Júlíusson, listamaður, sem er með aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði. Hann býr reyndar í Garðabæ en er úr Vestmannaeyjum. Hann er líka með auglýsingastofu, sem heitir Dínamít ehf. og heimasíðuna www.gunnarjul.isMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef áhuga á allri tegund af list og hræri í ansi mörgu. Ég mála í olíu á striga og akrýl á striga og teikna með pastel á timbur. Ég er hrifin af endurvinnslu list ýmiskonar og nota gamla glugga, gamalt timbur, ryðgað járn og nagla og uppsláttar timbur og allt mögulegt. Ég teikna líka mikið í tölvu og hanna,“ segir Gunnar. Ein myndanna vekur sérstaka athygli en hún er af Jóni forseta, sem er komin með grímu. „Já, Jón Sigurðsson, sjálfstæðishetjan okkar Íslendinga. Ég vildi skeyta honum saman við þetta, sem er í gangi hjá okkur núna, kórónuveiran og þetta verk heitir; „Ver mótmælum Covid“. Það eru margir sem mótmæla Covid og aðgerðum stjórnvalda og sóttvarnaryfirvalda, þannig að hvernig myndi hann taka þessu í dag, myndi hann mótmæla aðgerðunum eða yrði hann bara sáttur og myndi hlíða,“ spyr Gunnar sig. Gunnar er með mjög fína aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði þar sem hann eyðir ófáum stundum við að skapa list sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir sérstaklega gaman að mála á timbur og vinnur þar stundum skrýtna karla og konur enda þykir honum gaman að vinna myndir af skemmtilegum karekturum. Gunnar segist hafa mjög gaman af því að mála myndir á timbur, ekki síst af skemmtilegum karakterum, konum og körlum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita meira um Gunnar og verk hans geta skoðað heimasíðuna hans
Hafnarfjörður Myndlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira